Saga - 2008, Blaðsíða 169
stofna›ir á flessum tíma, um 1100 e›a snemma á 12. öld, t.d. Oddi
og Reykholt.5 Hva› gat vaka› fyrir biskupi me› flví a› reisa mikil-
væga kirkju á flingsta›? fiingsta›urinn í fiverárflingey í Borgarfir›i
heyr›i undir sta›inn í Stafholti um 1140.6 Sta›urinn á Helgastö›um
átti „fiingey hálfa og flingstö› um fram“.7 fiarna mun átt vi› fling-
sta›inn í fiingey í Skjálfandafljóti og kann fletta a› hafa veri› göm-
ul skipan. Kirkjan á Helgastö›um var helgu› Maríu og Nikulási og
kirkjan í Stafholti var helgu› Nikulási og sama máli gegndi um
kirkjuna á fiingeyrum.8 Heilagur Nikulás naut mikillar hylli snemma
á 12. öld og hefur kannski veri› ætla› a› tryggja sérstaka helgi á
flingstö›unum. fiá er fless a› geta a› Skálholt keypti Árnes vi›
fijórsá flar sem flingsta›urinn var. fietta ger›ist í tí› Magnúsar bisk-
ups Einarssonar sem lést 1148.9 Hér gætir kannski vi›leitni kirkj-
unnar manna a› tryggja helgi og fri› á flingstö›um. Má hafa í huga
a› kirkjan vildi starfa flar sem mátti ná til sem flestra og a› kirkjan
vildi fri›.
fia› er skiljanlegt a› ábótarnir sem skrifu›u bréfi› ári› 1320 hafi
vilja› tengja klausturstofnunina og tíundargjöfina vi› heilagan Jón,
en saga Jóns biskups nefnir hvorugt og er fla› sterk vísbending fless
a› biskup hafi ekki gefi› tíundirnar og ekki endilega haft klaustur-
stofnun í huga.10
þorgils á þingeyrum 169
5 Um stofnun hinna elstu og au›ugustu sta›a og tilganginn me› stofnun fleirra
sjá: Helgi fiorláksson, „Why were the 12th century sta›ir established?“
Church Centres. Church Centres in Iceland from the 11th to the 13th Century and
their Parallels in other Countries. Ritstj. Helgi fiorláksson (Reykholti 2005), bls.
127–155.
6 DI I (Kaupmannahöfn 1857–1876), bls. 180.
7 DI II, bls. 436–437.
8 Um Nikulásarhelgun á Helgastö›um og í Stafholti sjá: Sigfús Blöndal, „St.
Nikulás og d‡rkun hans, sérstaklega á Íslandi“, Skírnir 123 (1949), bls. 90, 94.
Um Nikulásarhelgun á fiingeyrum sjá: Gu›mundur fiorsteinsson, „fianka-
brot úr fiingeyraklaustri“, Saga og kirkja. Afmælisrit Magnúsar Más Lárussonar.
Ritnefnd Gunnar Karlsson, Jón Hnefill A›alsteinsson, Jónas Gíslason
(Reykjavík 1978), bls. 87. Nikulásarhelgun var algeng snemma á 12. öld og
getur flví flessi helgun á fiingeyrum veri› gömul.
9 Hungurvaka, sjá Biskupa sögur II. Útg. Ásdís Egilsdóttir. Íslenzk fornrit XVI.
Ritstj. Jónas Kristjánsson (Reykjavík 2002), bls. 30.
10 Gunnar Karlsson röksty›ur fletta nánar í grein sinni, „Stofnár fiing-
eyraklausturs“, í flessu hefti Sögu.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 169