Saga - 2008, Blaðsíða 170
Hver var fláttur Ketils biskups fiorsteinssonar?
Jón biskup dó 1121 og sí›an li›u 12 ár flar til klaustri› hlaut hinn
fyrsta ábóta. Á flessum tíma var Ketill fiorsteinsson Hólabiskup
(1122–1145) og hl‡tur a› hafa átt mikinn flátt í a› klaustri› komst á
legg. fia› er líklegt a› hann hafi lagt klaustrinu til biskupstíundirnar
fyrir vestan Vatnsdalsá. Hann dó 1145 og klaustrinu lá mest á slíkum
tekjum í upphafi en ekki eins eftir 1145. Ketill telst hafa rá›i› miklu
um endalok hinna alvarlegu deilna fleirra fiorgils Oddasonar á Sta›-
arhóli í Saurbæ og Hafli›a Mássonar á Brei›abólsta›, ári› 1121.
Hann haf›i afskipti af samningu Íslendingabókar, eins og viki› skal
a› nánar, og beitti sér fyrir a› Kristinréttur hinn forni var saminn.11
Til eru leifar af tilkomumikilli dómsdagsmynd sem mun hafa
veri› í hinni elstu dómkirkju á Hólum en hún var reist í tí› Jóns Ög-
mundssonar. Myndin telst hafa veri› ríflega sjö metra brei› og
a.m.k. 2,80 m á hæ› og var e.t.v. litu›. Fræ›imenn sem hafa fjalla›
um máli› hafa flestir tali› a› myndin hafi veri› sett upp í dómkirkj-
unni í tí› Jóns en ekki er hennar fló geti› í sögu hans. Gu›björg
Kristjánsdóttir fellst ekki á fletta enda s‡ni stíll myndarinnar skyld-
leika vi› myndlist í mó›urklaustri Benediktsreglunnar á Cassino-
fjalli á Ítalíu. fia›an barst stíllinn til Benediktsklaustra fyrir nor›an
Alpa. Gu›björg ætlar flví a› stíllinn hafi borist til landsins flegar hi›
fyrsta klaustur af flessari reglu „var stofna› á fiingeyrum 1133“.
Hún ritar a› myndin gæti flví „í fyrsta lagi veri› ger› í biskupstí›
Ketils biskups fiorsteinssonar á Hólum (1122–1145). Sú tímasetning
gæti reyndar sk‡rt flögn Jóns sögu um verki›.“12 fiessi kenning
bendir til a› Ketill biskup hafi veri› nátengdur fiingeyraklaustri og
a› munkar flar hafi veri› honum innanhandar vi› a› skreyta dóm-
kirkjuna. fia› sty›ur kenningu Gu›bjargar a› myndin var ekki
hluti af kirkjubyggingunni í upphafi heldur fest upp eftir á og má
vera a› ákvör›un um hana hafi ekki veri› tekin fyrr en dómkirkjan
haf›i veri› reist.13
helgi þorláksson170
11 Um Ketil biskup og lífshlaup hans hefur rita› Magnús Már Lárusson, „Ketill
fiorsteinsson, biskup á Hólum“, Fró›leiksflættir og sögubrot (Hafnarfir›i [1967]),
bls. 41–49. Magnús Már taldi a› Jón Ögmundsson hef›i veri› upphafsma›ur
klaustursins og lagt flví til tíundirnar, sama rit, 46.
12 Gu›björg Kristjánsdóttir, „Dómsdagsmynd frá Bjarnasta›ahl훓, Frumkristni og
upphaf kirkju. Kristni á Íslandi I. Ritstj. Hjalti Hugason (Reykjavík 2000), bls. 277.
13 Gu›rún Har›ardóttir, „Umgjör› dómsdagsmyndar“,Á efsta degi. B‡sönsk dóms-
dagsmynd frá Hólum. Ritstj. Ágústa Kristófersdóttir og Karen fióra Sigurkarls-
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 170