Saga - 2008, Blaðsíða 136
hann a› vísu yngri en rök hans eru ekki sannfærandi.82 En flar sem
Gissur var örugglega fæddur fyrir 1125 liggur fyrir a› hann var
lögsöguma›ur langt fram á áttræ›isaldur og líklega fram á
níræ›isaldur. Í ellinni var hann dugmikill, tók flátt í beinaupptöku
fiorláks biskups og ef til vill lag›i hann flá um lei› grunn a› helgi-
sagnaritun tengdri Skálholtssta› flví a› hann er nefndur til sem
helsti heimildarma›ur Hungurvöku.83 Og í Prestssögu Gu›mundar
Arasonar kemur fram a› ári› 1200 er hann ennflá í fullu fjöri a›
reyna a› fá Magnús son sinn kosinn biskup Nor›lendinga.84 Gissur
er flannig nokku› gott dæmi um höf›ingja sem nær háum aldri og
er virkur langt fram á efri ár.
Tengdasonur Gissurar Hallssonar var Sigur›ur Ormsson og
einnig hann mun hafa or›i› háaldra›ur. Öfugt vi› Gissur dró hann
sig hins vegar í hlé og dvaldi í klaustri seinustu 24 ár ævinnar, en
hann lést ári› 1235.85 fiá hefur hann ótvírætt veri› a› nálgast nírætt
flví a› kona hans er varla fædd seinna en 1150 og sjálfur er hann
or›inn fullmyndugur höf›ingi ári› 1179, eins og fram kemur í fior-
láks sögu.86 fiá er hægt a› nefna tvo a›ra höf›ingja sem eru á lífi
ármann jakobsson136
82 Lú›vík Ingvarsson, Go›or› og go›or›smenn 2 (Egilsstö›um 1986), bls. 254.
Hann segir Gissur fæddan um 1125. Lú›vík grundvallar flessa sko›un sína á
aldri Gissurar og Halls fö›ur hans (sem hann telur fæddan 1090) á reglu sem
hann or›ar sjálfur svo (Go›or› og go›or›smenn 1, bls. 275): „†msum hefir lengi
veri› ljóst, a› á fljó›veldisöld var barn aldrei láti› heita í höfu› á lifandi
manni. Er tali›, a› fletta sé leif frá hei›ni. Vi› nákvæma athugun á ættum
go›or›smanna hefi ég ekki rekist á nokkurt dæmi um, a› ma›ur, sem barn
var láti› heita eftir, væri á lífi, er barninu var gefi› nafn. … fiví má treysta, a›
ma›ur, sem nefndur er eftir ö›rum manni á flessum tíma, er fæddur eftir a›
sá var dáinn, sem nafni› bar fyrr.“ Vi› fletta er margt a› athuga. Í fyrsta lagi
kemur hvergi fram hvert flessi viska er sótt. Í ö›ru lagi er yfirleitt afar óljóst
hver er látinn „heita í höfu›“ á hverjum, en allmörg dæmi eru um a› tveir
menn í sömu ætt beri sama nafn í einu (til dæmis frændurnir Kolbeinn ungi
og Kolbeinn kaldaljós). Lú›vík er sannfær›ur um a› Gissur Hallsson sé
heitinn eftir afabró›ur sínum, Gissuri Ísleifssyni, og hljóti flví a› vera fæddur
eftir 1118. En fletta kemur hvergi fram í neinni heimild og flar a› auki er regla
Lú›víks hvergi sta›fest nema í hans eigin nákvæmu athugun, sem tekur fló
ekki tillit til fless a› oft er óvíst hver sækir nafn til hvers. Í stuttu máli er flessi
„regla“ alveg ónothæf til a› álykta um aldur manna.
83 Íslenzk fornrit XVI, bls. 3, 80–85 og 185–191.
84 Sturlunga saga I, bls. 152.
85 Sama rit, bls. 258–160.
86 Sama rit, bls. 164 og 237–238; Íslenzk fornrit XVI, bls. 164. Kona Sigur›ar,
fiurí›ur Gizurardóttir, var á›ur kona Tuma Kolbeinssonar en dóttir fleirra
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 136