Saga - 2008, Blaðsíða 146
eftir 18. öld er um a› ræ›a afrit af upprunalegum færslum — lík-
lega fram til 1785, flegar n‡jar reglur um færslu prestsfljónustubóka
tóku gildi.26
Greftrunarskráin tilgreinir hvorki dánardag, aldur né dánar-
orsök hinna greftru›u. Aftur á móti tilgreinir hún, auk greftrunar-
dags, nafn fleirra og oftast heimili.27 fia› a› dánarorsök skuli ekki
tilgreind er í flessu samhengi ekki jafn bagalegt og ætla mætti vi›
fyrstu s‡n. Greftra›ir ári› 1707 voru alls 85; flar af voru 75 greftr-
a›ir á tímabilinu 26. september til 17. nóvember, fl.e. á tæpum
tveimur mánu›um. Tveir af flessum 75 áttu heima utan sóknar en
aftur á móti var a.m.k. einn sóknarma›ur, sem dó úr bólunni,
grafinn utan sóknar. Hér átti reyndar í hlut sjálfur sóknarprestur-
inn, svo sem getur nánar hér á eftir. Ekki fer á milli mála a› nánast
allir umræddir 74 einstaklingar hafa dái› úr bólu. fiessi ályktun
sty›st einkum vi› tvennt: Í fyrsta lagi nam fjöldi dáinna á árabilinu
1702–1706 a› me›altali 10 á ári;28 í ö›ru lagi benda fyrirliggjandi
uppl‡singar um aldursdreifingu dáinna, sem geti› ver›ur hér á
eftir, til hins sama. Samkvæmt framansög›u má reikna me› a› af
sóknarmönnum hafi 74 dái› úr bólu. Í bréfi Lauritz Schevings,
s‡slumannsins á sta›num, dagsettu í desember 1707, kemur fram
a› „henved 80 mennesker er bortdöde af dette sogn.“29 Séu utan-
sveitarmennirnir tveir taldir me› fer flessi tala b‡sna nærri fleim
fjölda dáinna sem áætla má eftir greftrunarskránni a› hafi dái› úr
bólu.30
fió a› samtímaheimildum um fjölda dáinna af bólusótt í presta-
kallinu beri flannig nokkurn veginn saman, gegnir ö›ru máli um
seinni tíma útreikninga á dánartí›ni. Jón Steffensen áætla›i a›
37,5% allra íbúa prestakallsins hef›u dái› úr bólu. fiar me› lendir
prestakalli› í flri›ja efsta sæti á skrá Jóns yfir dánartí›ni af völdum
sóttarinnar í alls 54 hreppum og héru›um — a›eins Langadals-
strönd í Vestur-Ísafjar›ars‡slu og Grímsey s‡na hærri dánartí›ni
loftur guttormsson146
26 Sjá: Jón Gu›nason, „Inngangur“, bls. 10–11.
27 Af hinum dánu eru fjórir ekki heimfær›ir til heimilis, flar af er einn ómagi.
28 Hér er ári› 1705 ekki tali› me› flar sem enginn er flá skrá›ur greftra›ur.
29 Bréf Lauritz Schevings s‡slumanns til Árna Magnússonar 6. des. 1707. Arne
Magnussons private Brevveksling. Udg. af K. Kålund og Finnur Jónsson
(Kaupmannahöfn 1920), bls. 407.
30 Gísli Gunnarsson telur dána úr bólu í Mö›ruvallaklaustursprestakalli 64, en
sú tala er örugglega of lág enda sty›st Gísli ekki vi› frumheimild, sjá ritger›
hans, „Spá› áfram í píramída“, bls. 134–135.
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 146