Saga - 2008, Blaðsíða 260
Mannfækkun af hallærum um fletta leyti til fless a› sannfæra sjálfan sig og
a›ra um a› landi› væri flrátt fyrir allt byggilegt.
Í stuttu máli er mikill fengur a› riti Sveins Pálssonar í enskri fl‡›ingu.
Sveinn á fla› sannarlega skili› a› riti hans sé komi› yfir á tungumál sem
hinn alfljó›legi fræ›aheimur skilur. Allur frágangur á verkinu er til sóma;
örfáar prentvillur rakst ég á sem vart er fló ástæ›a til a› nefna. Í lokin eru
ítarlegar skrár og sk‡ringar, allt vanda›. Sveinn tók ekki a›eins saman
handrit sitt um íslenska jökla heldur ger›i hann einnig fjölda korta/mynda
af jöklum landsins. fiau eru birt í ritinu en auk fless er í verkinu fjöldi ljós-
mynda af jöklum og umhverfi fleirra og hefur annar ritstjóranna, Oddur
Sigur›sson, teki› flestar fleirra. Myndefni› er vanda›; stundum hef›i fló
mátt hafa myndir stærri, enda gefur stórt brot bókarinnar og gæ›i mynd-
anna fullt tilefni til fless.
fiau mistök a› handrit Sveins skyldi ekki fást gefi› út undir lok 18. ald-
ar ver›a ekki lei›rétt. En me› útgáfu flessa rits er fló sé› til fless a› Sveinn
fái ver›ugan sess í vísindasögunni; í flví felst gildi ritsins kannski ö›ru
fremur.
Sumarli›i R. Ísleifsson
MÄN I NORDEN. MANLIGHET OCH MODERNITET 1840–1940. Rit-
stjórar Jørgen Lorentzen og Claes Ekenstam. Gidlunds Förlag. [Útg.st.
ók.], 2006. 284 bls.
Hér er á fer›inni áhugavert safn átta greina eftir jafnmarga norræna fræ›i-
menn. Bókin er afrakstur verkefnis sem m.a. var styrkt af Norrænu sam-
vinnunefndinni í húmanískum fræ›um (NOS–H). Hún fjallar um karlmenn
á Nor›urlöndum á tímabilinu 1840 til 1940, en fló einkum og sér í lagi um
karlmennsku á tímum fleirrar hrö›u nútímavæ›ingar sem norrænu samfé-
lögin gengu í gegnum á flessu tímabili. Eitthva› er um a› höfundar fari
lengra aftur í tímann en undirtitill segir til um, enda segir í inngangi bókar-
innar a› tímabili› frá 1790 til 1940 sé til umfjöllunar, me› sérstakri áherslu á
sí›ari hluta 19. aldar og árin í kringum aldamótin 1900. fiví kemur 18. öldin
dálíti› vi› sögu enda er erfitt a› fjalla um fletta efni án fless a› koma flar vi›.
Rétt er a› gera örstutta grein fyrir höfundum og köflum bókarinnar
vegna fless a› kaflaheitin gefa vel til kynna hvernig bókin er bygg› upp.
Fyrst ber a› nefna a› Claes Ekenstam fjallar um „Män, manlighet och oman-
lighet i historien“, David Tjeder um „Borgerlighetens sköra manlighet“,
Ann-Catrin Östman um „Bonden“, Ella Johansson um „Arbetare“, Jørgen
Lorentzen um „Fedrene“, Jonas Liliequist um „Sexualiteten“, Knut Kolnar
um „Volden“ og a› lokum Sigrí›ur Matthíasdóttir um „Ligestillingen“.
Bókin er flví flematengd og fla› er einn helsti styrkur hennar. Höfundarnir
ritfregnir260
Saga haust 2008 nota:Saga haust 2004 - NOTA 5/15/08 11:18 AM Page 260