Jökull


Jökull - 01.07.2003, Blaðsíða 60

Jökull - 01.07.2003, Blaðsíða 60
Bergþóra S. Þorbjarnardóttir, et al. -20 0 -200 -150 -150 -1 50 -100 -100 -50 -50 0 0 0 K pasker 17.0 W 16.8 W 16.6 W 16.4 W 66.1 N 66.2 N 66.3 N 66.4 N 0 5 10 km Öxar− fjörður 0 500 1000 1500 N um be r of E ar th qu ak es 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 Figure 3. Earthquake epicenters in the Öxarfjörður region during September and October 2001 and number of earthquakes per month from 1994 to 2001. – Staðsetningar jarðskjálfta í hrinu í Öxarfirði í september og október 2001. Neðri myndin sýnir mánaðarlegan fjölda jarðskjálfta frá 1994 til 2001. SOUTH ICELAND A great number of small aftershocks was located in 2001 along the faults of the June 2000 earthquakes in the South Iceland Lowlands. Nearly 2000 aftershocks of the June 17 mainshock ( = 6.6) were located. Over 2500 aftershocks of the June 21 mainshock ( = 6.6) were located (Figure 5). Earthquake swarms were especially frequent along the fault of the June 21 mainshock. The majority of earthquakes was small with magnitudes less than 1. The activity has been gradually decreasing. The Reykjanes ridge (Figures 1 and 2) was fairly active during the year. In the fall a few earthquake swarms were located 30 km off Reykjanes peninsula. In the last days of December around 30 earthquakes were located about 65 km off Reykjanes peninsula. Acknowledgements This paper is based on the work of employees of the Department of Geophysics, Icelandic Meteoro- logical Office, in 2001. They are Barði Þorkelsson, Bergþóra S. Þorbjarnardóttir, Erik Sturkell, Gunn- ar B. Guðmundsson, Halldór Geirsson, Hjörleifur Sveinbjörnsson, Jósef Hólmjárn, Kristín S. Vogfjörð, Matthew Roberts, Páll Halldórsson, Ragnar Stefáns- son, Sighvatur K. Pálsson, Steinunn S. Jakobsdóttir, Sigþrúður Ármannsdóttir, Vigfús Eyjólfsson and Þór- unn Skaftadóttir. They contributed to the operation of the SIL system and the building up of the earthquake database. Reynir Böðvarsson and Ragnar Slunga are the main designers of the SIL system. ÁGRIP Jarðskjálftavirkni á Íslandi árið 2001 Rúmlega 14.000 jarðskjálftar mældust árið 2001 með SIL jarðskjálftakerfi Veðurstofu Íslands. Stærstu jarð- skjálftahrinurnar voru norðan við land, í Tjörnesbrota- beltinu. Fyrri hrinan hófst um miðjan september í Öx- arfirðinum, þar sem yfir 2000 skjálftar voru staðsettir. Seinni hrinan var í desember fyrir mynni Eyjafjarðar og mældust þar rúmlega 1200 skjálftar. Mikið var um smáskjálfta, flestir innan við stærð 1, á sprungunum tveimur í Holtum og við Hestvatn, þar sem 17. og 21. júní 2000 stórskjálftarnir áttu upptök sín. Nærri 2000 eftirskjálftar mældust á Holtasprungunni og yfir 2500 á Hestvatnssprungunni. Smáskjálftahrinur voru tíðar, sérstaklega á Hestvatnssprungunni. Virkni á sprung- unum fer hægt minnkandi. Jarðskjálftavirkni undir Mýrdalsjökli var nokkur fyrstu mánuði ársins, en yfirleitt minnkar virknin þá. Um haustið jókst svo virkni aftur eins og vanalegt er, 58 JÖKULL No. 52, 2003 Öxarfjörður 1994-2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.