Jökull - 01.07.2003, Blaðsíða 89
Society report
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2001
Rekstrartekjur: Kr.
Tekjur af jöklahúsum 941.400,-
Félagsgjöld 1.461.920,-
Framlag Menntamálaráðuneytis 200.000,-
Framlag Umhverfisráðuneytis 75.000,-
Framlag Vegagerðarinnar 180.000,-
Tímaritið Jökull, sala 1.033.003,-
Leiga á bifreið 75.000,-
Hagnaður af félagsfundum 11.933,-
Aðrar tekjur 0,-
Vaxtatekjur 229.799,-
4.208.055,-
Rekstrargjöld:
Rekstrarkostnaður jöklahúsa 1.014.975,-
Rekstur bifreiðar 784.709,-
Húsaleiga 319.067,-
Aðalfundur, árshátíð, fundarkostnaður 250.059,-
Burðargjöld og símakostnaður 288.415,-
Almennur rekstrarkostnaður 139.258,-
Útgáfukostnaður Jökuls 1.576.101,-
Sporðamælingar 125.000,-
Útgáfukostnaður fréttabréfs 10.845,-
Rannsóknarverkefni Þorsteins Þorsteinssonar 50.000,-
Kostnaður við vorferð 155.951,-
Fyrning bifreiðar og áhalda 306.369,-
Þjónustugjöld banka 91.760,-
4.099.051,-
Tap ársins -904.454,-
Efnahagsreikningur 2001
Eignir: Kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir 29.316.000,-
Áhöld 280.473,-
Bifreið 1.864.105,-
Skáli í byggingu 711.625,-
32.172.203-
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,-
Bókasafn 39.537,-
Myndasafn 187.572,-
Jöklastjarna 7.600,-
234.714,-
Veltufjármunir:
Birgðir tímaritsins Jökuls 2.359.824,-
Vatnajökulsumslög 178.228,-
Útistandandi kröfur 180.000,-
Handbært fé 2.175.205,-
4.893.257,-
Eignir samtals 37.300.174,-
Eigið fé:
Endurmatsreikningur 27.212.231,-
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 10.965.397,-
Tap ársins -904.454,-
37.273.174,-
Skuldir:
Ógreiddir reikningar 27.000,-
Skuldir og eigið fé samtals 37.300.174,-
Reykjavík 18. febrúar 2002
Garðar Briem, sign.
Framanskráðan ársreikning fyrir árið 2001 fyrir Jöklarannsóknafélag Íslands. höfum við félagskjörnir
skoðunarmenn farið yfir og fundið reikninginn í lagi.
Elías Elíasson, sign. Árni Kjartansson, sign.
JÖKULL No. 52, 2003 87