Jökull - 01.12.2007, Page 2
JÖKULL
57. ár / No. 57, 2007
Útgefendur / Published by:
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS / ICELAND GLACIOLOGICAL SOCIETY
og / and
JARÐFRÆÐAFÉLAG ÍSLANDS / GEOSCIENCE SOCIETY OF ICELAND
Ritstjórar / Editors:
Áslaug Geirsdóttir, age@hi.is
Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands / Dept. of Geosciences, University of Iceland,
Öskju, Sturlugötu 7, IS-101 Reykjavík, Iceland
Bryndís Brandsdóttir, bryndis@raunvis.hi.is
Jarðvísindastofnun Háskólans / Institute of Earth Sciences, University of Iceland,
Öskju, Sturlugötu 7, IS-101 Reykjavík, Iceland
Snævarr Guðmundsson, snaevarr@mmedia.is
Lindarbergi 46, 221 Hafnarfjörður, Iceland
Ritnefnd / Editorial Board:
Christopher J. Caseldine, C.J.Caseldine@exeter.ac.uk, School of Geography and Archaeology, Univ. of Exeter, UK
Fiona S. Tweed, f.s.tweed@staffs.ac.uk, Division of Geography, Staffordshire University, UK
Gifford H. Miller, gmiller@colorado.edu, INSTAAR, University of Colorado at Boulder, USA
Haraldur Sigurdsson, haraldur@gsosun1.gso.uri.edu, Department of Oceanography, University of Rhode Island, USA
Helgi Björnsson, hb@raunvis.hi.is, Jarðvísindastofnun Háskólans / Institute of Earth Sciences, University of Iceland
Karen Luise Knudsen, karenluise.knudsen@geo.au.dk, Department of Earth Sciences, University of Aarhus, Denmark
Karl Grönvold, karlgr@hi.is, Norræna Eldfjallasetrinu / Nordic Volcanol. Center, Institute of Earth Sciences, Reykjavík
Kristján Sæmundsson, ks@isor.is, Íslenskar Orkurannsóknir / Iceland GeoSurvey, Reykjavík
Leó Kristjánsson, leo@raunvis.hi.is, Jarðvísindastofnun Háskólans / Institute of Earth Sciences, University of Iceland
Robert S. Detrick, rdetrick@whoi.edu, Woods Hole Oceanographic Institution, USA
Tómas Jóhannesson, tj@vedur.is, Veðurstofu Íslands / The Icelandic Meteorological Office, Reykjavík
William H. Menke, menke@ldeo.columbia.edu, Lamont-Doherty Earth Observatory of Columbia University, USA
Dreifing / Distribution: Pósthólf 5128 / P.O. Box 5128, IS-125 Reykjavík
Uppsetning / Layout: Bryndís Brandsdóttir and Gerlinde Xander.
Prentun / Printed by: Prentsmiðjan Oddi hf. desember / December 2007
Forsíðumynd / Cover figure: Tungnahryggsjökull er tvískiptur og liggur fjallið Tungnahryggur þar á milli. Eystri jökulinn (4,8 km2)
á upptök á milli nokkurra fjallahnjúka í skarði, sem liggur yfir í Barkárdal. Um það liggur hinn fornfrægi fjallvegur Tungnahryggsjökull.
Vestari jökullinn (6,4 km2) kemur undan miklu klettaþili, sem þó er í eitt skarð yfir að jöklinum fyrir botni Barkárdals (5,5 km2), sem
eðlilega hefur verið kallaður Barkárdalsjökull. Þó var fyrrum ríkt í íbúum Barkárdals að kalla þann hluta jökulsins líka Tungnahryggsjökul
og þá líklegast sem nafn á fjallveginum. Undir klettunum er Hólamannavegur. Jökultungurnar tvær bera merki um sín efstu drög. Sú
sem komin er af vatnaskilum milli Barkárdals og Kolbeinsdals er hrein fram í sporð en urðarkápa hylur neðsta hluta vestari jökulsins.
Sú urð hefur í upphafi hrunið úr klettaþilinu ofan á jökulinn og færst á kaf í snjó. Síðan hefur grjótið borist með jökulstraumnum fyrst
djúpt niður í jökulinn vegna sífelldrar ákomu hið efra og svo aftur upp á yfirborð vegna bráðnunar neðarlega á jöklinum. Þar myndast
grjótkápa á yfirborði en einungis þunn skán, sem þó einangrar verulega og tefur mjög bráðnun jökulíssins. – Tungnahryggsjökull, N-
Iceland. (Texti/Ljósm./Text:/Photo. Oddur Sigurðsson).