Jökull


Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 59

Jökull - 01.12.2007, Blaðsíða 59
Seismicity in Iceland during 2006 seismicity was triggered by the injection of water into a new borehole. 4. Seismic activity beneath the western part of Mýrdalsjökull ice cap showed a seasonal pattern as in the last few years and preceding 2002. Also, an un- usual swarm of high-frequency earthquakes was ob- served at 7 km depth beneath the Entujökull glacier in November. Focal mechanisms suggest right-lateral movement on a northwest striking plane. 5. The addition of seismometers north of the Vatnajökull ice cap in the last few years has increased the number of earthquakes detected from northwest Vatnajökull to the Askja caldera and Herðubreið. The largest earthquake sequence recorded in the Vatna- jökull region in 2006 was a mainshock-aftershock se- quence in the northwestern sector of the ice cap. The magnitude 3.7 mainshock, together with aftershocks, clustered along a near-vertical plane striking slightly to the northeast, at depths of 10–13 km. 6. Recorded seismicity in the Askja-Herðubreið region in 2005 and 2006 was predominantly swarm activity in the vicinity of Herðubreið and Herðubreiðartögl. Earthquakes in three swarms were located at 3–6 km depth on northeasterly striking near-vertical fault planes. 7. Earthquake sequences were common within the TFZ, the largest a mainshock-aftershock sequence southeast of Flatey Island. The magnitude 4.2 main- shock and subsequent aftershocks were located at a depth of about 11 km on a WNW-striking fault plane, dipping to the northeast. 8. Seismicity, primarily swarm activity, beneath Kaldbakur has increased in the last few years. In 2006 the largest swarm yet recorded occurred in August and a smaller swarm was located in the same area in November. 9. A swarm of intraplate earthquakes was de- tected south of Reykjarfjörður in the Western Fjords in September. Two additional swarms have been recorded in the Western Fjords: one in 1964 and the other in 1994, plus the occasional isolated earthquake. Acknowledgements This paper is based on data from weekly reports made by scientists from the Physics Department of the Ice- landic Meterological Office. The monitoring team in 2006 comprised Bergþóra S. Þorbjarnardóttir, Gunnar B. Guðmundsson, Halldór Geirsson, Helgi Gunnars- son, Hjörleifur Sveinbjörnsson, Kristín S. Vogfjörð, Kristján Ágústsson, Matthew J. Roberts, Sigurlaug Hjaltadóttir, Sigþrúður Ármannsdóttir, Steinunn S. Jakobsdóttir and Þórunn Skaftadóttir. The team con- tributed to the operation of the SIL system and to the expansion of the earthquake database. Jósef Hólmjárn and Sighvatur K. Pálsson are responsible for main- taining the SIL stations and Reynir Böðvarsson and Ragnar Slunga are the main designers of the sys- tem. Gratitude is expressed to Bryndís Brandsdótt- ir for providing bathymetric data (Figure 10) and to Amy Clifton for providing survey measurements of fractures on the Reykjanes Peninsula (Figure 3). We also thank Gunnar Geir Pétursson for deriving the b– value data in Figure 6. Thanks are expressed to Páll Einarsson and another reviewer for comments on an earlier version of this article. Most figures were made with GMT software (Wessel and Smith, 1998). ÁGRIP Skjálftavirkni á Íslandi árið 2006 Í lok árs 2006 voru 50 jarðskjálftastöðvar í SIL jarð- skjálftamælaneti Veðurstofu Íslands. Þrjár stöðvar bættust við netið á árinu, í Kaldárseli við Hafnar- fjörð, á Goðabungu í Mýrdalsjökli og í Kreppuhrauni á Kárahnjúkasvæðinu. Um 9.500 skjálftar voru stað- settir með SIL kerfinu á árinu, sem er svipaður fjöldi og árið áður en heldur minni en árin þar á undan. Um 480 þessara skjálfta voru ísskjálftar sem mældust í Skeiðarárjökli og stöfuðu að mestu leyti af mikilli úr- komu. Auk þess mældust mörg hundruð sprengingar. Margar skjálftaraðir urðu á Reykjanesskaga, sér- staklega í nágrenni Kleifarvatns. Stærsta röðin hófst með skjálfta 4,7 að stærð austan við Kleifarvatn í mars. Hann fannst víða um Suðvesturland. Þrjár skjálftahrinur mældust austan við Reykjanestá, en lítil virkni hefur áður mælst þar. Mesta skjálftaröðin á Hengilssvæðinu var skjálfta- hrina 29. maí, nokkrum kílómetrum vestur af Hvera- gerði, en þá mældust 80 skjálftar. Einnig mældust skjálftar í kjölfar niðurdælingar í borholu við Hellis- heiðarvirkjun. Á Suðurlandsundirlendinu var virkni JÖKULL No. 57 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.