Jökull - 01.12.2007, Qupperneq 72
Jónsdóttir and Sveinbjörnsson
ÁGRIP
Útbreiðsla hafíss við Ísland árið 2007
Árið 2007 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir.
Þó að magn hafíss á Grænlandshafi hafi verið ná-
lægt meðaltali undanfarinna ára, urðu svokallaðar fyr-
irstöðuhæðir tvisvar til þess að ís kom upp að land-
inu. Í janúar fylltist Dýrafjörður af ís, en það er mjög
óvenjulegt að hafís komi svo sunnarlega á Vestfirði. Í
nóvember kom ísinn aftur mjög nálægt landinu, eða
í um 18 sjómílna fjarlægð, en þar var um afar gis-
inn ís að ræða. Ársins verður, að því er hafís varðar,
helst minnst vegna sögulegs lágmarks hafísútbreiðslu
á norðurhveli. Breytingar í hafísútbreiðslu undanfar-
inna ára og áratuga eru ræddar og bornar saman við
árið 2007.
REFERENCES
Chapman, W. 2007. The Cryosphere today, (http://arctic.atmos.-
uiuc.edu/cryosphere/)
The Icelandic Meteorological Office 2007. Sea-ice reports from
ships, (http://vedur.is/hafis/hafistilkynningar/2007).
The International Ice Charting Working Group 2007. Arctic Ice
Retreat Concerns National Ice Services (http://nsidc.org/-
noaa/iicwg/)
Jónsdóttir, I. 2007. Hafís við Ísland, (Sea-ice charts), (http://-
www.hi.is/!ij/hafis/index.php).
Koch, L. 1945. The East Greenland Ice. In:Meddelelser om Grøn-
land 130(3), København, C.A. Reitzels Forlag, 373 pp.
Malmberg, S.A., H. Valdimarsson and J. Mortensen 1996. Long-
time series in Icelandic waters in relation to physical variabil-
ity in the northern North Atlantic. NAFO, Sci. Coun. Studies
24, 69–80.
Marine Research Institute 2007, (www.hafro.is).
National Snow and Ice Data Center 2007. Arctic Sea Ice
News Fall 2007. (http://nsidc.org/news/press/2007_seaice-
minimum/20070810_index.html)
Ogilvie, A.E.J. 1981. Climate and society in Iceland from the me-
dieval period to the late eighteenth century. Ph.D. thesis. Cli-
matic Research Unit, University of East Anglia, 504 pp.
Ogilvie, A.E.J. and I. Jónsdóttir 2000. Sea ice, climate and Ice-
landic fisheries in the eighteenth and nineteenth centuries.
Arctic 53, 383–394.
Polar View 2007. Earth Observation for Polar Monitoring,
(www.seaice.dk).
Shuchman, R.A. and R.G. Onstott 1990. Remote sensing of the
polar oceans. In: Polar Oceanography, Part A, Physical Sci-
ence, (ed. W.O. Smith Jr.) Academic Press, San Diego, 47–
122.
Stefánsson, U. 1994. Haffræði II. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 541
pp.
Stefánsson, U. 1999. Hafið. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 480 pp.
Thoroddsen, Þ. 1916–1917. Árferði á Íslandi í þúsund ár. Hið
íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn, 432 pp.
Wadhams, P. 1986. The ice cover. In: The Nordic Seas (ed. B.G.
Hurdle). Springer-Verlag, New York, 21–86.
Wadhams, P. 2001. Ice in the Ocean. Gordon & Breach Science
Publishers, 364 pp.
Sea-ice offshore Vestfirðir in December 2001. – Ísspangir við Kögur, 29. desember 2001. Photo:/Ljósm. Ingibjörg Jónsdóttir.
– Í skýrslu síra Jóns Sigurðssonar, frá 4. janúar 1840, af landslagi og öðru ásigkomulagi í Mýraþingaprestakalli, segir; „Ísar
liggja iðulega, nær því árlega innst í firðinum, og allt út að Höfðaeyri. Er hann þá gengur þar og stundum utar. Hafísar koma
oft, eftir langvinnar norðanáttir, seint á vetrum, en sjaldnar kemst hann lengra inn eftir Dýrafirði en að Mýrafelli. Þó hefur
það við borið, að hann fari lengra inn í fjörðinn. Á Ingjaldssandi leggst hann svo þétt að landi, að ekki má á sjó komast.
Sunnan og vestan vindar reka þá altíð í burtu. Eykur hafís hvervetna kulda og harðindi í veðráttufari, til lands og sjávar.
Fyrir miðjan vetur verður hann mjög sjaldan landfastur hér vestra, enda er það gamalla trú, að sá ís, sem kemur fyrir miðjan
vetur, hverfi frá landi aftur. Oftari kemur fiskur, sér í lagi þorskur, með hafís, ef hann seint ávetri, nefnilega seint á Góu
og einmánuði kemur.“ Heimild: Sóknalýsing Vestfjarða. II Ísafjarðar- og Strandasýslur. Samband vestfirzkra átthagafélaga,
Reykjavík, 1952.
70 JÖKULL No. 57