Jökull


Jökull - 01.12.2007, Side 87

Jökull - 01.12.2007, Side 87
Landslag í grennd Kvískerja 3. mynd. Þykkt Kvíárjökuls (syðst, þ.e. vinstra megin á mynd), Hrútárjökuls (í mið), Fjallsjökuls (nyrst) og dýpi Fjallsárlóns (gildi ofan punkta) túlkuð út frá íssjármælingum. Í þeim punktum sem sýndir eru með svört- um krossi fengust einhlítar mæliniðurstöður. Í mælipunktum sem sýndir eru með rauðum krossi var túlkun ekki ótvíræð en með hliðsjón af nálægum punktum var líklegasta niðurstaðan notuð við gerð botns- (4. mynd) og þykktarlíkans. Jaðrar jökla (rauð lína) og lóna (blá lína) voru dregnir upp af SPOT5 gervihnattamynd frá 2002. Hæðarlínukort er frá Loftmyndum ehf. – The thickness of Kvíárjökull, Hrútárjökull and Fjallsjökull and the depth of Fjallsárlón (values above black dots). Black crosses indicate unambiguous results but red ones indicate where multiple backscatter was observed and the most likely result used for deriving bedrock DEM (4. mynd) and thickness model. UMRÆÐA Út frá botnkorti (4. og 5. mynd) voru stærðir Kvíár- og Fjallsárlóns áætlaðar án jöklanna. Gert var ráð fyr- ir að setuppsöfnun í lónunum meðan jöklarnir hopa upp fyrir innri mörk lónanna væri hverfandi lítil mið- að við heildarrúmmál þeirra (6. mynd). Þannig verð- ur Fjallsárlón stærst tæpir 11 km2 að flatarmáli og að meðaltali um 70 m djúpt en dýpst um 210 m. Áætluð hámarksstærð Kvíárlóns er rúmir 3 km2. Það lón yrði áður en það færi að fyllast af seti að jafnaði um 60 m djúpt en dýpst um 130 m. Þó svo 6. mynd sýni lítið lón þar sem Hrútárjökull er nú, er útreiknað lón svo grunnt að líklega mun það aldrei myndast heldur fyll- ast af seti jafnóðum og jökullinn hörfar. Á 7. mynd sést landið í nágrenni Kvískerja eins og það gæti hafa verið í kringum landnám. Bratti ársléttunnar frá sjó að Kvískerjum hefur verið framlengdur upp að Ærfjalli og Breiðamerkurfjalli. Bratti Kálfafellsdals í Suður- sveit (35 km austar) var síðan notaður til að fram- lengja ársléttuna inn dalina. Að gefnum þeim forsend- JÖKULL No. 57 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.