Jökull


Jökull - 01.12.2007, Síða 97

Jökull - 01.12.2007, Síða 97
Jöklabreytingar 2005–2006 samviskusaman. Skaftfellingar verða seint sakaðir um ýkjur og reyndist Guðlaugur samviskusamur í besta lagi. Hann fór nú í síðustu ferð sína til mælinga með Ragnari Frank Kristjánssyni og á nú að baki 60 slík- ar ferðir. Það er án nokkurs vafa heimsmet sem seint verður slegið. Haf þú heila þökk Guðlaugur fyrir þín- ar mælingar og samviskusemi. Helgi Björnsson á Kvískerjum skrifaði bréf 2. nóvember 2006: „Við bræður Hálfdán og Helgi höf- um mælt Breiðamerkurjökul og Fjallsjökul í haust eins og venjulega. Við töldum ekki gerlegt að mæla hina tvo Hrútárjökul og Kvíárjökul. SporðHrútárjök- uls töldum við óbreyttan frá fyrra ári því að grjótlag hylur hann gjörsamlega á þessum slóðum. Hins veg- ar hefur hann sýnilega þynnst ofar þar sem hann er hreinn. Sporður Kvíárjökuls er töluvert breyttur. Jök- ullónið sunnan við stóru grjótjökulölduna hefur stækkað mikið í sumar og jökullinn þar uppaf hef- ur sýnilega lækkað langt uppeftir. Katlarnir, sem sett hafa svip á hann undanfarið, eru nú lítið áberandi. Lón er farið aðmyndast meðfram háu grjótjökulöldunni að austanverðu. Þetta lón er búið að hreinsa ölduna neðst, töluverður jökulveggur er farinn að myndast þar. Af því leiðir að þessi bratta og háa alda er farin að missa af sér grjóthlífina langt upp á austurhlíðinni. Það vakti athygli okkar að á aurnum semKvíá hef- ur verið að mynda undanfarna áratugi þarna austan við jökulsporðinn eru sumstaðar að myndast sigdæld- ir eða skálar þar sem ís hefur sýnilega bráðnað á tals- verðu dýpi. Þetta hefur einnig verið að gerast á aurun- um framan við sporð Hrútárjökuls, en þar eru þessar dældir venjulega kringlóttar og tiltölulega djúpar og er þá vatn í þeim.“ Rjúpnabrekkujökull – Smári Sigurðsson getur þess að snjóað hafi í maí meira en oft áður og fannir í giljum fram eftir sumri viðGæsavötn. Gróður var aðminnsta kosti 3 vikum á eftir. Úr því rættist þegar leið á sumar- ið og túnvingull og vallarsveifgras náðu sér vel á strik. Jökullinn hopar jafnt og þétt. SUMMARY Glacier variations 1930–1970, 1970–1995, 1995– 2005 and 2005–2006 Precipitation during the winter 2005–2006 was well above average in southern Iceland but below aver- age in the northern part of the country. The sum- mer temperature of 2006 was slightly above aver- age. The mass balance of Hofsjökull was negative by about half a meter water equivalent. Glacier variations were measured at 47 locations. Six glacier snouts ad- vanced, one of them due to a surge, one snout was stationary, and the rest retreated. JÖKULL No. 57 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.