Jökull - 01.12.2007, Qupperneq 113
Society report
Jöklarannsóknafélag Íslands
Skýrsla formanns fyrir 2006, flutt á aðalfundi 27. febrúar 2007
SKIPAN STJÓRNAR OG NEFNDA
Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands fyrir 2006
var haldinn í Norræna Húsinu þann 27. febrúar. Fund-
arstjóri var Oddur Sigurðsson og Valgerður Jóhanns-
dóttir var fundarritari. Fyrsti stjórnarfundur var hald-
inn 6. mars. Þar skipti stjórnin með sér verkum og
dregið var um röð manna í varastjórn. Stjórnin er
þannig skipuð:
Aðalstjórn:
Magnús Tumi Guðmundsson, formaður,
kosinn 2004 til þriggja ára.
Magnús Hallgrímsson, varaformaður,
kosin 2006 til tveggja ára.
Þóra Karlsdóttir, gjaldkeri,
kosinn 2005 til tveggja ára.
Þorsteinn Þorsteinsson, ritari,
kosinn 2006 til tveggja ára.
Árni Páll Árnason, meðstjórnandi,
kosin 2005 til tveggja ára.
Varastjórn:
Valgerður Jóhannsdóttir, fyrsti varamaður,
kosin 2006 til tveggja ára.
Aðalsteinn Svavarsson, annar varamaður,
kosinn 2006 til tveggja ára.
Vilhjálmur Kjartansson, þriðji varamaður,
kosinn 2005 til tveggja ára.
Björn Oddsson, fjórði varamaður,
kosinn 2006 til eins árs.
Valnefnd: Jón E. Ísdal, kosinn 2005 til tveggja ára,
Stefán Bjarnason, kosinn 2005 til þriggja ára og
Sveinbjörn Björnsson, kosinn 2006 til þriggja ára.
Stjórn hélt mánaðarlega fundi, yfirleitt fyrsta
mánudag í hverjum mánuði yfir veturinn en að venju
voru engir stjórnarfundir sumarmánuðina júní-ágúst.
Fundir voru yfirleitt haldnir í Mörkinni 6. Valgerð-
ur Jóhannsdóttir tók við útgáfu fréttabréfsins af Sverri
Elefsen frá og með aðalfundi. Nefndir voru þannig
skipaðar:
Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson
formaður, Björn Oddsson, Bryndís Brandsdóttir,
Finnur Pálsson, Hannes Haraldsson, Jón Sveinsson,
Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðsson, Steinunn
S. Jakobsdóttir, Sverrir Óskar Elefsen og Þorsteinn
Þorsteinsson.
Fagritstjórar Jökuls voru Bryndís Brandsdóttir og
Áslaug Geirsdóttir. Bryndís sá um umbrot og útgáfu.
Ritstjóri íslensks efnis var Snævarr Guðmundsson.
Ritnefnd Jökuls: Haraldur Sigurðsson, Helgi Björns-
son, Karen Luise Knudsen, Karl Grönvold, Kristján
Sæmundsson, Leó Kristjánsson, Christopher J. Ca-
seldine, Fiona Tweed, Gifford Miller, Robert S.
Detrick, Tómas Jóhannesson og William H. Menke.
Skálanefnd: Aðalsteinn Svavarsson formaður, Alex-
ander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Grétar
Þorvaldsson, Guðbjörn Þórðarson, Leifur Þorvalds-
son, Ragnar Jörgensen, Snæbjörn Pálsson, Stefán
Bjarnason, Sverrir Hilmarsson, Vilhjálmur S. Kjart-
ansson og Þorsteinn Kristinsson.
Bílanefnd: Árni Páll Árnason formaður, Eiríkur
Lárusson, Garðar Briem, Magnús Þór Karlsson, Sig-
urður Vignisson og Hallgrímur Þorvaldsson.
Ferðanefnd vorferðar: Magnús Tumi Guðmundsson
formaður, Árni Páll Árnason, Hannes Haraldsson,
Sjöfn Sigsteinsdóttir, Þorsteinn Jónsson og Þorsteinn
Þorsteinsson.
Skemmtinefnd: Ágúst Hálfdánsson formaður, Björn
Oddsson, Hallgrímur Þorvaldsson, Hrafnhildur Hann-
esdóttir og Katrín Auðunardóttir.
JÖKULL No. 57 111