Jökull


Jökull - 01.12.2007, Page 115

Jökull - 01.12.2007, Page 115
Jöklarannsóknafélag Íslands Guðrún Larsen uppfræddi unga og aldna um jökulhlaup í Markarfljóti í sumarferðinni, m.a. um jökulhlaupasetið í Lausöldu. – Tephra layers and jökulhlaup deposits at Markarfljót were inspected during the summer trip. sem er nú ekki svipur hjá sjón enda hefur hann styst um 900 m á 12 árum. Vesturhluti Skeiðarárjökuls og Breiðamerkurjökull hafa einnig hopað mikið, eða vel yfir hálfan kílómetra undangenginn áratug. Undan- tekningar eru nokkrar. Reykjafjarðarjökull hleypur enn fram og smávægilegt framskrið mældist í Hyrn- ingsjökli, Svínafellsjökli og austurhorni Skeiðarárjök- uls. Afkomumælingar og veðurathuganir Svipað snið var á afkomumælingum rannsóknastofn- ana og verið hefur undanfarin ár. Jarðvísindastofn- un og Landsvirkjun unnu mælingar á Vatnajökli og Langjökli en Vatnamælingar Orkustofnunar á Hofs- jökli og Drangajökli. Einnig ráku fyrrnefndu stofn- anirnar sjálfvirkar veðurstöðvar á Vatnajökli og Lang- jökli. Félagið leggur fram vinnu í vorferðum á Vatna- jökli og aðstöðu í húsum sínum, en er ekki beinn þátt- takandi í þessum verkum. Eftirlit meðMýrdalsjökli Þó heldur hafi verið rólegra yfir Kötlu en á fyrstu fimm árum nýrrar aldar, var áfram haldið eftirliti því sem komið var á haustið 1999 enda vill enginn snúa til þess tíma þegar viðbúnaður var allur minni en nú er. Gerðar eru GPS-landmælingar, jarðskjálftamælingar, vatnshæð og leiðni er mæld í ám sem renna frá Mýr- dalsjökli auk lónsins við Gígjökul og fylgst er með jarðhita með flugradarmælingum og myndatökum úr lofti. FUNDIR Opinberir fundir voru þrír að venju og haldnir í Nor- ræna húsinu. Aðalfundurinn var 27. febrúar. Eftir hlé hélt Bergþóra Sigurðardóttir ákaflega fallega sýningu sem hún nefndi frosið vatn. Vorfundur var 25. apríl en þar hélt Áslaug Geirsdóttir erindi um sögu Lang- jökuls eins og hún kemur fram í setlögum í Hvítár- vatni. Að loknu kaffinu sýndi Magnús Tumi Guð- JÖKULL No. 57 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.