Jökull


Jökull - 01.01.2009, Síða 111

Jökull - 01.01.2009, Síða 111
Ferðir í Fjöll Suðursveitar Innri Veðurárdalur og Fjöll Suðursveitar. Prestfell og Fauski varða dalsmynnið. Úr Leynidal, austan Prestfells, fellur á í fossi til Innri Veðurárdals. Hvítt M er við Mávatorfu. Til hægri sér í Draugagil. – An areal view of Innri Veðurárdalur, SE-Iceland. Ljósm./Photo.Hjörleifur Guttormsson, 1989. Hitt er meira áhyggjuefni, að eftir því sem jök- ullinn þynnist framan við dalinn þá gæti vatnið lyft honum upp með meiri hraða en nú gerist og eftir því sem jökullinn hopar meira niður á sandinum styttist sú vegalengd sem vatnið þarf að renna undir jökulinn, hraði þess kann að verða meiri og gera þarf ráð fyr- ir því að við ákveðnar aðstæður á næstu árum gætu þarna orðið hamfaraflóð að óþekktri stærð. Vestast fyrir norðurhlíðum Innri Veðurárdals er Prestfell, pýramítalagað og formfagurt fjall, 1000 metra hátt, með skriðum og gróðurteygingum móti suðri. Með austanverðu Prestfelli gengur fallegur dal- ur í nokkrum sveig, fyrst til norðvesturs, síðan til norðurs og loks að síðustu til norðausturs inn með Prestfelli, dalur þessi liggur milli hamrabeltisins vest- an Mávatorfunnar og Prestfells. Þennan dal var lít- ið vitað um fyrr en í könnunarferðinni haustið 1984. Niðurstaða þeirrar ferðar var sú að ekki væri hægt að komast í Mávatorfu úr Veðurárdal, heldur yrði að fara yfir skriðjökulinn sem liggur sunnan í Þverártinds- eggjum, líkt og gert var 57 árum fyrr þegar fullhugar brutust þá leið til að kanna mávavarpið í Innri Veð- urárdal. Það var um hásumar þegar nóttin var björt, nú var hins vegar að skella á svartasta skammdegið, birtutíminn stuttur og allra veðra von. Útilokað var að fara vestri leiðina í Prestfell eftir að ljóst var að þessi nýfundni dalur skar leiðina svo gjörsamlega að hann einn var margra klukkustunda farartálmi. Þegar hér var komið sögu var ljóst að ekki tækist að ná til kindanna fyrir veturinn, fólkið vonaði innst inn að þær kæmu sjálfar nær byggð þannig að mætti bjarga þeim, en allt kom fyrir ekki. Skömmu fyrir jól JÖKULL No. 59, 2009 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.