Jökull


Jökull - 01.01.2009, Side 120

Jökull - 01.01.2009, Side 120
Fjölnir Torfason Innri Veðurárdalur. Horft til Leynidals. Mávatorfa er neðst til hægri á myndinni. – A close up of Innri Veðurár- dalur. Ljósm./Photo.Hjörleifur Guttormsson, 1989. ur vel fyrir í háu grasinu og borðuðum nestið okkar. Þegar við höfðum lokið snæðingi þá dró Sigurberg- ur upp úr vasa sínum skeifu og var eitthvað að velta henni fyrir sér. Okkur datt þá í hug að gaman væri að skilja skeifuna eftir á góðum stað til minningar um ferð okkar. Fundum við þar skammt frá nokkuð stóran og áberandi stein með sléttan flöt að ofan, sett- um við skeifuna þarna á steininn og hugsuðum okkur gott til glóðarinnar að finna hana aftur næst þegar við yrðum á ferðinni. (Síðan eru liðin 24 ár og enginn okkar hefur komið þarna aftur). Nú var loft orðið al- skýjað og nokkuð farið að kólna, klukkan var farin að ganga fjögur síðdegis og þrátt fyrir að Veðurstof- an hefði spáð bjartviðri og hægviðri þennan dag, þá höfðum við þegar um morguninn séð éljaský austan í Öræfajökli. Slík skýmerkja æfinlega úrkomu í vestan- verðri Suðursveit síðari hluta dags, einkum ef norðan- áttin er hæg eins og þarna var. Við höfðum ákveðið að fara áfram niður úr Mávatorfu, töldum okkur hafa séð það í víðsjánni um veturinn að sú leið væri fær. Við ætluðum að halda áfram til austurs í áttina að Hvít- ingsdalseggjum og freista þess að komast þar upp úr gilskoru sem við töldum sæmilega færa. Eins og áð- ur hefur verið lýst markast öll austurbrún Mávatorfu af þverhníptu hamrastáli, nokkurra tuga metra háu og engum fært nema fuglinum fljúgandi. Hamrastálið er vesturhlíð á djúpu gili sem fékk nafnið Draugagil í ferðinni 1928 eftir að hundurinn gelti þarna ofan í lengi nætur, nánast eins og hann væri geðbilaður. Við fórum að fikra okkur niður eftir neðri huta torfunnar, gróðurinn var greinilega að breiðast hér út, gulvíðirinn svignaði undan bústnum reklum og 120 JÖKULL No. 59, 2009
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.