Jökull


Jökull - 01.01.2009, Síða 125

Jökull - 01.01.2009, Síða 125
Society report Marteinn Sverrisson 15. mars 1947 – 21. október 2008 Marteinn Sverrisson fæddist í Reykjavík hinn 15. mars 1947. Strax á skólaárum hafði hann mikinn áhuga á raftækni og fjarskiptum, og eftir stúdents- próf nam hann rafmagnsverkfræði til fyrrihlutaprófs viðHáskóla Íslands, en lauk síðan Civ. Ing. prófi í raf- eindaverkfræði í Lundi 1973. Við heimkomu Marteins til Íslands réði Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor og forstöðumaður Eðlisfræði- stofu Raunvísindastofnunar Háskólans hann til starfa, einkum við að hanna og smíða tæki til að taka við og vinna úr merkjum frá staðsetningar-gervitunglum. Sú tækni var þá enn ung að árum, en Þorbjörn sá ýmsa möguleika á að nýta hana við þær rannsóknir í jarð- eðlisfræði sem stofan stóð að. Marteinn lauk þessu verkefni með sóma 1975, og endurbætti hann tækið síðar í takt við framfarir á því sviði. Marteinn vann að frumsmíði tækja til mælinga á þykkt jökla með rafsegulbylgjum, svokallaðri íssjá, á árunum 1975–1980 og var virkur þátttakandi í mæli- ferðum á jökla. Fram til þess hafði ekki tekist að beita slíkri tækni viðmælingar á þíðjöklum. Einnig smíðaði Marteinn tæki til samfelldrar staðsetningar mælitækja með lórantækni og gervitunglum (GPS), þegar ekið var á jökli, og jók það mjög afköst við íssjármæling- ar því að unnt var að vinna að þeim nær hvernig sem viðraði. Fram að því varð að setja upp mælinet með seinlegum landmælingum og treysta bæði á skyggni við uppsetningu þess og til þess að rata að því loknu milli mælistikanna. Með tilkomu tækja til þess að kanna landslag undir jöklum og ísforða sem í þeim er bundinn efldust mjög allar jöklarannsóknir hér á landi. JÖKULL No. 59, 2009 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.