Jökull


Jökull - 01.01.2009, Síða 126

Jökull - 01.01.2009, Síða 126
Marteinn Sverrisson vann að mörgum öðrum krefjandi verkefnum á Raunvísindastofnun. Hann var lykilmaður í stýringu á tilrauna-uppstillingum við Eðlisfræðistofu með tölvum og gagnasöfnum, og smíðaði margháttaðan tækjabúnaðm. a. til rannsókna stofunnar í ljósfræði og á eiginleikum hálfleiðandi efna við breytileg hitastig. Jafnframt setti hann sam- an skráningartæki fyrir staðsetningar- og mæligögn í segulsviðsmælingum Jarðeðlisfræðistofu stofnunar- innar úr flugvél yfir hlutum af landinu og landgrunn- inu, sem gerðar voru 1985–1986, og nýttust þau síðar lengi í öðrummælingum. Enn eitt verkefnið var smíði afar nákvæmrar klukku til nota á Veðurstofu Íslands við tímasetningar jarðskjálfta. Háloftadeild Jarðeðl- isfræðistofu Raunvísindastofnunar átti einnig hauk í horni í Marteini, sem veitti oftsinnis aðstoð við tölvu- mál og lagfæringar á rafeindabúnaði í segulmælinga- stöð deildarinnar. Marteinn var árum saman stundakennari í tölvu- tækni og í verklegum námskeiðum í eðlisfræði og raf- eindatækni við Verkfræði- og raunvísindadeildir Há- skóla Íslands, auk þess að leiðbeina stúdentum sem ráðnir voru til sumarstarfa við tölvuvæðingu einstakra rannsóknaverkefna á Eðlisfræðistofu. Hann var ein- staklega góður samstarfsmaður, traustur og hjálplegur við alla sem til hans leituðu, félagslyndur og mikill húmoristi. Eftir að Marteinn veiktist af illvígum sjúkdómi fyrir allnokkrum árum, varð meginstarf hans umsjón með innanhúss-tölvukerfi Raunvísindastofnunar sem hann efldi á ýmsa lund m. a. með innleiðingu frjáls hugbúnaðar. En þar kom að sjúkdómurinn náði yf- irhöndinni, og hann lést á Landspítalanum hinn 21. október 2008. Með honum er genginn einn af braut- ryðjendum í hagnýtingu nútíma rafeinda- og tölvu- tækni við íslenskar rannsóknir í raunvísindum. Helgi Björnsson og Leó Kristjánsson. 126 JÖKULL No. 59, 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.