Jökull


Jökull - 01.01.2009, Síða 127

Jökull - 01.01.2009, Síða 127
Society report Vöttur: Sker í Skeiðarárjökli Magnús Tumi Guðmundsson Jarðvísindastofnun Háskólans, Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík; mtg@hi.is Eins og aðrir jöklar hefur Skeiðarárjökull hopað og þynnst á síðustu árum. Sporðamælingar sem birtar eru árlega í Jökli sýna þetta hop glögglega. Fram- hlaup varð í Skeiðarárjökli 1991 og gekk vesturhlut- inn þá fram um hálfan kílómetra (Oddur Sigurðs- son, 1998). Verulegt hop hefur orðið á síðustu 15 árum jafnframt því sem ísinn hefur þynnst á leys- ingasvæðinu. Áhrif þynningarinnar koma m. a. fram í minnkun Grænalóns en meðalvatnsborð þess hef- ur lækkað um tugi metra frá 2001. Ekki er ætlunin að fjalla með skipulegum hætti um rýrnun Skeiðarár- jökuls eða minnkun Grænalóns í þessum greinarstúf, heldur segja stuttlega frá jökulskeri sem komið hef- ur upp í miðjum Skeiðarárjökli á síðustu árum (1. og 2. mynd). Fjallað er ýtarlega um framhlaup jökla á Íslandi í grein eftir Helga Björnsson og fleiri (2003) og um breytingar á Grænalóni á 20. öld í grein eftir Matthew Roberts og fleiri (2005). Skerið sem hér um ræðir var fyrst kannað í vorferð Jöklarannsóknafélagsins í júní 2006. Farið var á vél- sleðum frá skálunum á Eystri Svíahnjúk en þaðan er 18 km leið til suð-suðausturs að skerinu. Jökulsker- ið reyndist um 1,5 km á lengd frá austri til vesturs en ekki nema nokkur hundruð metrar á breidd (norður- suður). Skerið liggur skammt neðan snælínu jökuls- ins eins og hún hefur verið undanfarin ár. Að norðan leggst jökullinn fram á skerið, sem skiptist í nokkra lága klettahöfða. Að sunnan enda þeir í 20–40 m há- um klettum og undir þeim 50–100 m há jökulbrekka. Neðan hennar rís miðröndin og er hægt að fylgja henni langa leið niður eftir Skeiðarárjökli. Hæsti koll- ur í skerinu rís í um 1050 m yfir sjó. Jökullinn um- hverfis skerið er nokkur hundruð metra þykkur svo þarna er kominn upp brúnin á töluverðu fjalli. 1. mynd. Skeiðarárjökull og skerið sem komið hefur upp á undanförnum árum. – Map of Skeiðarárjökull and the new nunatak. JÖKULL No. 59, 2009 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.