Jökull


Jökull - 01.01.2009, Síða 138

Jökull - 01.01.2009, Síða 138
Magnús T. Guðmundsson Ritstjóri fréttabréfs var Valgerður Jóhannsdóttir. Alexander Ingimarsson var umsjónarmaður félaga- skrár auk þess að sjá um húsnæðið í Mörkinni 6. Björn Oddsson sá um erlenda áskrift Jökuls. FÉLAGATAL Skráðir félagar er nú 521. Heiðursfélagar er 11, al- mennir félagar 436, fjölskyldufélagar 7, fyrirtæki og stofnanir 43 og námsmenn 26. Einnig eru um 50 bréfafélagar auk þess sem Jökull er sendur 7 fjölmiðl- um og erlendir áskrifendur eru rúmlega 60. Jón Sveinsson, heiðursfélagi JÖRFÍ lést á árinu Á aðalfundi var Sveinbjörn Björnsson einróma kjörinn heiðursfélagi JÖRFÍ. Á haustfundinum í október var honum afhent skrautritað skjal því til staðfestingar, en á fundinum flutti hann erindi um jarðhitann á Íslandi. RANNSÓKNIR Þótt sporðamælingar og vorferð á Vatnajökul séu hornsteinar rannsóknastarfs félagsins, vex fjölbreytni verkefna heldur með árunum. Á árinu 2007 stóð fé- lagið fyrir afkomumælingaferð á Mýrdalsjökul, síð- sumarsferð í Grímsvötn og stuðlaði beint eða óbeint að ýmsum verkefnum. Afkomumælingar á Mýrdalsjökli Farin var ferð til afkomumælinga á Mýrdalsjökli fyrstu helgina í maí. Ferðin var í umsjá yngri deildar- innar sem er fólk um eða undir þrítugu. Ferðin tókst mjög vel og náðist mæling á þremur stöðum, eins og í ágætri ferð félagsins vorið 2001. Komið var fyrir stik- um, þeirra vitjað síðastliðið haust og sumarafkoman metin. Niðurstöður falla að fyrra mati, að Mýrdals- jökull sunnanverður sé álíka úrkomusamur og Öræfa- jökull, og að þetta séu þeir staðir þar sem úrkoma er mest á landinu. Vonast er til þess að þessar mæling- ar verði fastur liður í starfi félagsins enda er jökullinn utan þess svæðis þar sem orkufyrirtæki hafa kostað afkomumælingar. Vorferðin Vorferð var farin 2.–11. júní. Þátttakendur voru 24, fimm til viðbótar voru fyrri helgina og að auki var sex manna hópur við rannsóknir í Eystri Skaftárkatli eins og vikið verður að hér á eftir. Snjóbíll HSSR sá um þungaflutninga en önnur farartæki voru Ford JÖRFÍ, nokkrir jeppar og vélsleðar. Vorferðin nýtur stuðnings Landsvirkjunar og Vegagerðarinnar en einnig er mik- ils vert framlag sjálfboðaliða JÖRFÍ sem leggja gjörva hönd á plóg í öllum verkefnum ferðarinnar. Í tilefni af 50 ára afmæli Grímsvatnaskála var ákveðið að efna til stuttrar afmælisferðar í lok vorferð- ar. Í ferðinni tóku þátt nokkrir þeirra sem byggðu hús- ið og voru í forystu í ferðum félagsins á 6. áratugnum og lengi síðan. Þessi ferð tóks með afbrigðum vel en nánar er frá henni er greint í pistli um vorferð 2007 í Jökli. Borun í Eystri Skaftárketil Einn þáttur vorferðar sem hér er sérstaklega tekinn fyrir, voru boranir með heitavatnsbor í gegnum jök- ulinn í Eystri Skaftárkatli. Borhópurinn var sá sami og árið 2006 boraði niður í Vestari ketilinn. Vinnan þá gekk heldur brösulega en nú gekk allt að óskum og tókst þeim bormönnum að fara í gegnum ísinn á þremur stöðum, safna miklu af vatns- og efnasýnum og gera ýtarlegar mælingar á vatnshita. Þrýstiskynjari var skilinn eftir í katlinum og eftir því sem ég best veit gengur hann enn og skráir hækkandi vatnshæð ketils- ins. Mælingar þessar munu auka mjög skilning á jarð- hitasvæðunum undir kötlunum og eðli jökulhlaupa frá þeim. Hópurinn er undir forystu Þorsteins Þorsteins- sonar og Tómasar Jóhannessonar en fleiri koma að verkefninu, m.a. sérfræðingar frá Bandaríkjunum. Rannsóknir á Grímsvatnagosinu 2004 Seinni hluta júlímánuðar var lítill hópur jarðfræðinga frá Háskólanum í Edinborg og Háskóla Íslands við kortlagningu og greiningu gjóskulagasniða frá gos- inu 2004. Verkefnið er samvinna fjögurra háskóla í jafnmörgumlöndum en JarðvísindastofnunHáskólans leiðir það. Nokkrir sjálfboðaliðar JÖRFÍ tóku þátt í ferðinni seinni vikuna af tveimur og báru á öll hús á fjallinu. Ferðin var því öðrum þræðin skálavinnuferð. Er það mjög æskilegt þegar hægt er að sameinast um ferðir eins og þessar. Sporðamælingar Sporðamælingar eru í blóma enda áhugi á vibrögðum jökla við hlýnandi veðurfari mikill nú á tímum gróður- húsaáhrifa og loftslagsbreytinga. Í febrúar höfðuOddi borist skýrslur um stöðuna á 47 mælistöðvum. Hop 138 JÖKULL No. 59, 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.