Jökull


Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 139

Jökull - 01.01.2009, Blaðsíða 139
Jöklarannsóknafélag Íslands mælist á 39 stöðum, ómælandi var af ýmsum orsök- um á 6 stöðum en framskriðmælist í Heinabergsjökli, en það er rakið til aðstæðna við sporðinn en ekki góðri heilsu jökulsins samkvæmt skýrslu Odds. Afkomumælingar, og veðurathuganir Jarðvísindastofnun og Landsvirkjun unnu mælingar á Vatnajökli og Langjökli og Vatnamælingar Orku- stofnunar á Hofsjökli og Þrándarjökli, en þessi verka- skipting nú verið við lýði vel á annan áratug. Einnig ráku fyrrnefndu stofnanirnar sjálfvirkar veðurstöðv- ar á Vatnajökli og Langjökli. Jöklarannsóknafélagið leggur verkefnum þessum lið í vorferð og öðrum ferð- um en kemur ekki að þeim að öðru leyti. Eftirlit meðMýrdalsjökli Frekar rólegt var í Mýrdalsjökli og Katla hefur til- tölulega lítið látið á sér kræla. Sérstakt eftirlit nokk- urra vísindastofnana (jarðskjálftamælingar, síritandi GPS landmælingar, rekstur sjálfvirkra veðurstöðva, og reglubundið eftirlit með sigkötlum úr lofti) hefur verið unnið eins og undanfarin ár. FUNDIR Haldnir voru aðalfundur, vorfundur og haustfundur. Þeir voru allir haldnir hér í stofu 132 í Öskju. Að lokn- um venjulegum störfum á aðalfundinum 27. febrúar, fjallaði Einar Torfi Finnsson í máli og myndum um nýlega ferð sína um eldfjallaslóðir í Ekvador. Fund- inn sóttu 35 manns. Á vorfundinum 24. apríl hlýddu um 50manns á erindi Guðrúnar Larsen um kvikukerf- ið undir Kötlu og Þorsteinn Þorsteinsson sýndi mynd- ir frá Eiríksjökli og umhverfi. Haustfundur var 22. október en hann sóttu tæplega 70 manns. Þar talaði Páll Einarsson um skjálfta við Upptyppinga og Þórð- ur Bergsson sýndi myndir frá Haute Route, eina fræg- ustu skíðaleið í Ölpunum. ÚTGÁFA JÖKULS Jökull 57 var prentaður nú í janúar og er nú kominn í hendur þeirra félaga sem greitt hafa árgjöldin. Í þetta sinn er Jökull 120 síður með fimm ritrýndum fræði- greinum og fleira efni. FRÉTTABRÉF OG VEFSÍÐA Fjögur fréttabréf komu út á árinu. Það kemur bæði út í fjölriti og á vefnum. Vefútgáfan er veglegri enda eru í jafnan í henni nokkrar ljósmyndir sem ekki koma í prentútgáfunni. Meirihluti félagsmanna fær nú til- kynningu í tölvupósti um fréttabréfið og nálgast það síðan á vefsíðu félagsins. SKEMMTIFERÐIR Að venju voru tvær skemmtiferðir, sumarferð og haustferð. Sumarferðin var að þessu sinni farin um Jónsmessuhelgina 22.–24. júní að Eiríksjökli. Hópur- inn gekk á Eiríksjökul, ók upp á Strút og fór í Surts- helli. Þátttakendur voru 37 og þótti ferðin hafa heppn- ast mjög vel. Seinni ferðin var haustferð í Jökulheima 15.–16. september. Nú brá svo við að hausthret gerði með snjó á hálendinu og þæfingsfærð. Þó fóru þrír vel búnir bílar yfir Tungnaá á Gnapavaði og Breiðbak til byggða. Aðrir fóru hefðbundna leið sem var þungfær óbreyttum bílum. Það kom þó ekki að sök þar sem Fordinn var með í för og veitti aðstoð þar sem með þurfti. SKÁLAMÁL Að venju var í mörg horn að líta í skálaviðhaldi. Á Grímsfjalli var mest vinnan eins og stundum áður. Ber þar hæst að eldhúsið var stækkað í nýja skála með því að litla snyrtiherbergið inn af andyrinu var tekið og sameinað eldhúsinu. Smíðuð var ný innrétting og ný gaseldavél sett upp. Þessar breytingar tókust mjög vel og stórbæta aðstöðu hópa á Grímsfjalli. Dúkar á sal- ernum og gufubaði voru endurnýjaðir og hert gler sett í glugga á gufubaði. Borið var á öll hús og palla á Grímsfjalli. Í Jökulheimum voru húsin þrifin rækilega en fyrir utan hefðbundinn rekstur var ekki unnið í við- haldi þar. Ekki var heldur unnið í viðhaldi í smærri húsunum. Síðastliðið haust fór Neyðarlínan þess á leit að fá að setja upp Tetra sendi í húsum JÖRFÍ á Grímsfjalli. Verulegur ávinningur yrði að slíkum sendi fyrir björg- unarsveitir og fleiri og því vill félagið stuðla að því að framgangi þessa verkefnis. Farin var ferð síðastliðið haust þar sem búnaður var settur upp. Í ljós kom að rafstöðin okkar réði ekki við að sjá þessum aflfreka búnaði fyrir orku og að leita þyrfti nýrra lausna fyrir Tetra stöð á Fjallinu. Unnið er að lausn málsins en JÖKULL No. 59, 2009 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.