Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.01.2009, Qupperneq 141

Jökull - 01.01.2009, Qupperneq 141
Society report Jarðfræðafélag Íslands Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2007 Fyrri hluta ársins 2007 störfuðu í stjórn félagsins Andri Stefánsson (formaður), Børge Johannes Wig- um (varaformaður), Bjarni Richter (gjaldkeri), Ingi- björg Elsa Björnsdóttir (ritari), Kristín S. Vogfjörð (meðstjórnandi), Rikke Petersen (vefstjóri) og Stein- unn Hauksdóttir (meðstjórnandi). Seinni hluta árs urðumannaskipti í kjölfar aðalfundar. Úr stjórn gengu Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, Steinunn Hauksdóttir og Rikke Petersen og í stað komu Sóley Unnur Einars- dóttir (meðstjórnandi), Eydís Eiríksdóttir (ritari) og Anette Kærgaard Mortensen (meðstjórnandi). Einnig tók Vigfús Eyjólfsson við umsjón vefsíðu félags- ins. Slóðin er http://www.jfi.is og tölvupóstur stjórnar jfi_stj@os.is. Alls eru nú um 270 félagar skráðir í fé- lagið. Störf félagsins voru með hefðbundnum hætti á ár- inu. Vorfundur félagsins var haldinn 27. apríl í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Fundinn sóttu yf- ir 80 manns. Alls voru kynntar niðurstöður 35 verk- efna í 20 erindum og á 15 veggspjöldum og tókst vel til í alla staði. Aðalfundur félagsins var haldinn í hádeginu þann 27. apríl og var með hefðbundnum hætti. Helstu viðburðir ársins 2006 voru kynntir, farið yfir endurskoðaða reikninga, nýjir félagar teknir inn og kosið í nýja stjórn félagsins. Á aðalfundi voru siðareglur félagsins samþykktar en þær voru unnar af Vigdísi Harðardóttur, Steinunni Hauksdóttur, Helga Torfasyni, Kristjáni Ágústssyni og Þorvaldi Þórðar- syni. Siðareglurnar má nálgast á heimasíðu félagsins. Ennfremur var tveimur nemendum veitt viðurkenning fyrir framúrskarandi árangur á B.Sc. prófi í jarðvísind- um við Háskóla Íslands, þeim Þórhildi Björnsdóttur og Erlu Dóru Vogler. Haustfundur félagsins var haldinn 8. nóvember og bar heitið, „Hlýnun jarðar og binding CO2“. Fund- urinn var haldinn í Orkugarði. Fundurinn tókst vel til í alla staði og voru fleiri þátttakendur skráðir en mörg undanfarin ár. Um var að ræða hálfsdagsfund að venju. Áslaug Geirsdóttir flutti erindi um veðurfar síðustu 2000 árin og Trausti Jónsson um veður síðustu áratugina. Tómas Jóhannesson hélt erindi um við- brögð jökla við breytingum á veðurfari og Jón Ólafs- son um koldíoxíð í sjó. Því næst hélt Þráinn Frið- riksson erindi um CO2 útstreymi frá jarðhitasvæðum og Sigurður R. Gíslason um veðrun og bindingu CO 2. Að lokum sagði Hólmfríður Sigurðardóttir okkur frá verkefni tengt fyrirhugaðri bindingu CO2 í jarðlög á Hellisheiði. Haustferð félagsins var farin laugardaginn 10. nóvember og var ferðinni heitið á Hellisheiði til að skoða nýju virkjunina og þá staði þar sem CO2 nið- urdæling og binding í jarðlög er fyrirhuguð. Farar- stjóri var Einar Gunnlaugsson. Ferðin var mjög vel heppnuð, fjölbreytt og skemmtileg, þátttakan var góð og ánægjulegt að sjá öll börnin sem mættu með for- eldrum sínum þetta árið. Nefndir Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins á ár- inu 2007. Ritnefnd Jökuls – Fulltrúar félagsins í rit- nefnd Jökuls eru Áslaug Geirsdóttir, ritstjóri, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson. Sigurðarsjóður – Andri Stefánsson (form.), Freysteinn Sigmunds- son og Kristín Vogfjörð. Sigurðarmedalía – Frey- steinn Sigmundsson (form.), Andri Stefánsson og Olgeir Sigmarsson. Orðanefnd – Haukur Jóhann- esson (form.), Freysteinn Sigurðsson og Sigurður Sveinn Jónsson. Siðanefnd – Steinunn Hauksdóttir (form.), Helgi Torfason, Kristján Ágústsson og Þor- valdur Þórðarson. IUGS (nefnd skipuð af umhverfis- ráðherra) – Andri Stefánsson fyrir hönd Jarðfræðafé- lags Íslands. Andri Stefánsson JÖKULL No. 59, 2009 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.