Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 13
Structure and tectonic position of the Eyjafjallajökull volcano, S-Iceland
leið hennar til yfirborðs. Berggangar í eldri hlut-
um fjallsins stefna NA-SV sem þýðir að spennusviðið
hefur breyst meðan á 0,78 milljón ára uppbyggingu
fjallsins stóð. Breytingarnar gætu staðið í sambandi
við framsókn gosbeltisins til suðvesturs þegar frárek
færðist frá Vesturgosbelti Íslands til Austurgosbeltis-
ins. Við stingum upp á þeirri skýringu á núverandi af-
brigðilegri stefnu eldstöðvakerfis Eyjafjallajökuls að
hún tengist landslaginu sem fyrir var þegar kerfið fór
í gang, einkum stefnu landgrunnsbrúnarinnar. Þannig
hafi Eyjafjallajökull ekki gliðnað vegna flekareks eins
og flestar aðrar eldstöðvar Íslands, heldur gliðni hann
undan eigin þunga vegna skorts á aðhaldi, sem er af-
leiðing af 3000 m lækkun á landslagi til suðurs frá
eldstöðinni. Eldstöðvakerfið situr mislægt ofan á eldri
skorpu og mislægið markast af setlagi. Eystri grein
sprungusveimsins tengir Eyjafjallajökul við nágranna
sinn, Kötlu. Fjarlægð milli miðja þessara ólíku meg-
ineldstöðva er aðeins 25 km. Efnasamsetning kviku-
kerfanna er þó ólík. Sterkar vísbendingar eru um
það að kerfin hafi áhrif hvort á annað. Eldstöðvarn-
ar hafa oftar en einu sinni verið virkar samtímis eða
á svipuðum tíma. Gosið í Kötlu 1823 kom í beinu
framhaldi langdregins goss í Eyjafjallajökli sem hófst
1821. Báðar eldstöðvarnar virðast hafa verið virkar
1612 og um 920. Þá má benda á að laggangsinnskoti
í Eyjafjallajökli 1999 fylgdi lítið jökulhlaup frá Kötlu
sem virðist hafa stafað af litlu gosi undir jöklinum.
Svipaður atburður varð einnig efst í Kötlujökli 2011,
ári eftir gosið í Eyjafjallajökli. Ekki er alveg ljóst
hvernig samspili eldstöðvanna er háttað. Líklegast má
telja að önnur hafi áhrif á hina með litlu gangainn-
skoti, en einnig er hugsanlegt að báðar eldstöðvarnar
verði fyrir sameiginlegum áhrifum af þrýstingsbreyt-
ingum í möttli jarðar.
REFERENCES
Acocella, V. and G. Puglisi 2010. Hazard mitigation of
unstable volcano edifices. Eos, Trans. Am. Geophys.
Union 91, 357–358.
Albino, F. and F. Sigmundsson 2014. Stress trans-
fer between magma bodies: Influence of intru-
sions prior to 2010 eruptions at Eyjafjallajökull vol-
cano, Iceland. J. Geophys. Res. 119, 2964–2975,
doi:10.1002/2013JB010510.
Árnadóttir, Th., B. Lund, W. Jiang, H. Geirsson, H.
Björnsson, P. Einarsson and T. Sigurdsson 2009.
Glacial rebound and plate spreading: Results from
the first countrywide GPS observations in Iceland.
Geophys. J. Int. 177(2), 691–716, doi:10.1111/j.1365-
246X. 2008.04059.x.
Áskelsson, J. 1960. Fossiliferous xenoliths in the móberg
formation of South Iceland. Acta Nat. Islandica II, 3.
Björnsson, H., F. Pálsson and M. T. Guðmundsson 2000.
Surface and bedrock topography of Mýrdalsjökull,
South Iceland: The Katla caldera, eruption sites and
routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46.
Dahm, T. and B. Brandsdóttir 1997. Moment tensors of
microearthquakes from the Eyjafjallajökull volcano in
south Iceland. Geophys. J. Int. 130, 183–192.
DeMets, R., G. Gordon, D. F. Argus and S. Stein 1994.
Effect of recent revisions to the geomagnetic reversal
time scale on estimates of current plate motions. Geo-
phys. Res. Lett. 21, 2191–2194.
Einarsson, E. H. 1962. Fornskeljar í móbergi í Höfða-
brekkuheiði (Ancient molluscs in hyaloclastites at
Höfðabrekkuheiði, in Icelandic). Náttúrufræðingurinn
32, 35–45.
Einarsson, E. H. 1967. Steingervingar í Skammadals-
kömbum (Fossils in Skammadalskambar, in Ice-
landic). Náttúrufræðingurinn 37, 93–104.
Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tectonism
in Iceland. Tectonophysics 189, 261–279.
Einarsson, P. 2008. Plate boundaries, rifts and transforms
in Iceland. Jökull 58, 35–58.
Einarsson, P. 2010. Mapping of Holocene surface ruptures
in the South Iceland Seismic Zone. Jökull 60, 121–
138.
Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Earthquakes in
the Mýrdalsjökull area, Iceland, 1978–1985: Seasonal
correlation and relation to volcanoes. Jökull 49, 59–
73.
Einarsson, P. and K. Saemundsson 1987. Earthquake epi-
centers 1982–1985 and volcanic systems in Iceland
(map), in Í Hlutarins Eðli: Festschrift for Þorbjörn
Sigurgeirsson, Th. Sigfússon (ed.), Reykjavík, Menn-
ingarsjóður.
Einarsson, P., H. Soosalu, E. Sturkell, F. Sigmundsson
and H. Geirsson 2005. Virkni í Kötlueldstöðinni og
nágrenni hennar sídan 1999 og hugsanleg þróun at-
burðarásar (Activity of Katla and surrounding area
since 1999 and potential scenarios). In: Hættumat
vegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðum Mýrdals-
jökli og Eyjafjallajökli (Assessment of hazard due to
JÖKULL No. 65, 2015 13