Jökull


Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 114

Jökull - 01.01.2015, Blaðsíða 114
á árinu 2013. Í stað þess að taka beinan þátt í vorferð og útvega stóran snjóbíl, leggur LV fram styrk sam- kæmt samningi serm félagið síðan nýtir til að gera vorferðir sem best úr garði og til annarra verkefna sem tengjast jöklunum. Gengið var frá þriggja ára samningi (2014–2016) milli félagsins og Landsvirkj- unar. Styrkir LV félagið um 1,8 milljónir á ári til að sinna jöklarannsóknum og viðhalda jöklahúsum. Á móti hafi starfsmenn rannsóknadeildar LV aðgang að skálum félagsins og gögnum sem félagið safnar, s.s. varðandi sporða- og afkomumælingar auk mælinga á vatnshæð lóna sem safnað er í vorferðum. ÁRSHÁTÍÐ Eins og í fyrra fór Árshátíð JÖRFÍ fram í Húnabúð í Skeifunni þann 15. nóvember eftir fordrykk á Veður- stofu Íslands. Árshátíðin fór vel fram en þátttakendur voru rúmlega 50. SPORÐAKÖST - SPORÐAMÆLINGAVEFUR JÖRFÍ Á nýliðnu ári var smíðaður og opnaður nýr sporða- mælingavefur Jöklarannsóknafélags Íslands. Vefurinn er aðgengilegur á: http://spordakost.jorfi.is/ og geym- ir ýmsan fróðleik tengdan sporðamælingum félagsins. Á vefnum er m.a. yfirlit yfir sporðamælingar JÖRFÍ frá upphafi auk ljósmynda frá sporðunum, línurit yfir hop og framgang einstakra sporða auk þess að hægt er að nálgast mæligögnin sjálf. GRÍMSVATNAGRALLARI Á árinu var endurútgefinn Grímsvatnagrallarinn, kver með mörgum söngtextum Sigurðar Þórarinssonar, ekki síst textum hans um jöklaferðir og ýmislegt bras á vegum JÖRFÍ á fyrsta aldarfjórðungi starfseminn- ar. Grallarinn var fyrst gefinn út í tilefni af 25 ára af- mæli félagsins 1975. Sigurður taldi að hann ætti lítið erindi út fyrir félagið og verður sú ákvörðun heiðruð varðandi endurútgáfuna. Grallarinn er því aðeins til sölu innan JÖRFÍ og fer ekki í almennar bókabúð- ir. Í Grímsvatnagrallaranum eru mörg þeirra ljóða sem jöklafólk syngur gjarnan í ferðum auk merkra söguljóða eins og Gvendarkarga, sem er hetjuljóð í stíl Gunnarshólma Jónasar og fjallar ekki um ómerk- ari örlög – glímu Guðmundar Jónassonar og Sigurjóns Rists við kargann á Tungnárjökli og örlög jöklabílsins Gusa. Þessa litlu bók þurfa allir félagsmenn að eiga og kynnast þannig sögu brautryðjendanna á Vatnajökli gegnum smellin og húmorísk ljóð Sigurðar. Magnús Tumi Guðmundsson Gosstöðvarnar frá 2011 í suðvesturhorni Grímsvatna, horft austur með Grímsfjalli. The 2011 eruption site in the southwest corner of the Grímsvötn caldera. Ljósmynd/Photo. Sjöfn Sigsteinsdóttir. 114 JÖKULL No. 65, 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.