Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 9

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 9
BREIÐFIRÐINGUR 7 hinum fjarlægari byggðum og í sumum þeirra svo lítið, að peningaflóðið hefur náð að soga fólkið til sín þaðan yfir í þéttbýlið, til þess þar að nióta þeirra gæða, sem peningarnir megna að veita því. Þessi rás viðburðanna, er að skapa mikinn vanda í þjóð- lífi voru, vanda, sem sú kynslóð, er nú er að taka við verður að leysa. Þessi plága hefur því miður herjað fast á ýmsar sveitir við Breiðafjörð. Eyjar, sem áður voru mannmörg höfðingja- og menningarsetur, og auk þess forðabúr, sem aldrei brugðust hversu hart sem var í ári, eru nú auðar og yfirgefnar. Og sömu örlögum lúta fleiri og fleiri býli í sveitunum umhverfis Breiðafjörð, þótt aðr- ar sveitir blómgist þar og vaxi. Fólkið, sem peningaflóðið hrífur með sér, skilur eftir eignir, sem verða því verðminni, því lengur, sem þær standa ónotaðar og yfirgefnar, en það skilur þar einnig eftir nokkurn hluta af sjálfum sér, hluta, sem aldrei getur slitið sig að fullu úr tengslum við baráttuna, sem þar var háð, við sigra eða ósigra, sem þar var biðið, og við sjálfa náttúruna, sem þar var hluti af því sjálfu. Fólkið reyndi að sameinast þessum hluta af sjálfum sér, er það skildi þar eftir, með því að ferðast þar um á þeim árstíðum, er náttúran klæddist sínu fegursta skrauti, og lifa þá þar upp aftur þær stundir, sem dýpstar áttu rætur í sálum þeirra, en treginn við að sjá hrörnunina fara hörð- um höndum, um allt sem það sjálft hafði byggt upp, vó oft meira en gleðin, og fullnægði þá engan veginn þörfinni. Allt öðru máli var að gegna um þá staði, sem aðrir tóku við, héldu við eða bættu, þar varð gleðin óblandin, unað- urinn fullur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.