Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 10

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 10
8 BREIÐFIRÐINGUR Það er í fullu samræmi við mannlegt eðli, virðingarvert og sjálfsagt, að sitja við þann eldinn, sem bezt brennur og safna auði og allsnægtum fyrir sig og sína, og vera þannig styrk stoð í þjóðfélaginu, en allt er það of dýru- verði keypt, ef maður við það glatar einhverjum hluta af sjálfum sér. „Því hvaða gagn er það manninum, þótt hann öðlist allan heiminn, ef hann bíður við það tjón á sálu sinni“. Hvaða gagn er það móður, sem vakir yfir fjársjúku barni sínu, er enginn máttur fær bjargað frá heli, þótt hún eigi fullar hendur fjár? Eða sjúklingnum, sem líður allar heimsins kvalir, sem dauðinn einn fær stillt, eða foreldri sem eigi fær bjargað góðu barni sínu frá spill- ingu heimsins. Hér og undir öðrum slíkum kringumstæð- um veita auðæfi enga ró. Þar koma til önnur verðmæti, sem mega sín betur, verðmæti, sem menn öðlast í faðmi ís- lenzkrar náttúru í átökum við hana. Þau verðmæti sækir enginn í glaum borgarlífsins, þótt hann að öðru leyti upp- fylli margar óskir mannanna. Meðal annars af þessum ástæðum, má byggðin ekki eyð- ast. En hvað er því til varnar? Þeirri spurningu verður bezt svarað með því að íhuga, hvað varð ísland til varnar, er yfir því vofði sú hætta, að öll þjóðin flytti á brott og yfirgæfi landið að fullu? Um alla Evrópu voru á þeim tímum tendruð blys frels- isins, og þrátt fyrir einangrun landsins berast hingað út logarnir af þeim blysum. Islendingar, engu síður en aðrar þjóðir, hrífast af þeim eldi, sem þar er tendraður, og þjóðin fylgist vel með því sem þar er að gerast. Þá eru frændur vorir Norðmenn háðir annarri þjóð á líkan hátt og vér, yfirþjóð, sem ekki vildi gefa henni frelsi frekar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.