Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 34

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Blaðsíða 34
32 BREIÐFIRBINGUR sótt, og vitað er til þess, að unglingum var jafnvel kennt að dansa til að þeir gætu staðið sig þar betur. En þessum gleðskap á Ingjaldshóli hnignaði og lagðist að lokum af eftir að einhverjir alvarlegir atburðir gerðust þar, sumir segja, að tveir menn hafi fótbrotnao, aðrir, að bóndinn að bænum hafi andazt með sviplegum hætti nóttina eftir eina gleðina, og hafi þeim þá verið hætt. I þjóðsögum Jóns Árnasonar er getið um aðra jólagleði undir Jökli. Á hún oftast að hafa verið haldin á Munaðarhóli. En sagan segir, að þar hafi einnig gerzt þeir atburðir, sem ekki urðu aft- ur teknir. Einu sinni sem oftar var þar haldin gleði. Var leikið og drukkið vel um kvöldið, en um nóttina drap Latínu-Bjarni Jónsson Teit Jónsson lögréttumanns á Gríms- stöðum í Breiðuvík með göldrum, og er sagt, að síðan hafi ekki verið lialdin jólagleði undir Jökli. Um miðja átjándu öld lítur út fyrir að vikivakarnir hafi átt allgóðu gengi að fagna, því að þá er þeirra getið all- víða, einkum sunnanlands. Þá höfum við sagnir af viki- vökum í Skálholti, Efra-Seli í Hreppum, Eyvindarmúla í Fljótshlíð, Reykjavík, Flangastöðum á Garðskaga og Þing- eyrum nyrðra, eins og áður segir. — Á Hjalla í Olfusi hafa vikivakar að líkindum átt sér stað fyrir átjándu öld. Hefur þar sennilega verið líf í tuskunum, því að þaðan er runnið máltækið: „Nú er glatt á Hjalla.“ Guð og góðir siðir. Fulltrúar annars heims í landinu töldu það skyldu sína að berjast gegn þessum leikjum alþýðunnar, enda var þar oftast nær fast drukkið og „siðferðið stundum eins og hurð á hjörum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.