Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 77

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 77
BREIÐFIRÐINGUR 75 Er þá fyrst að árna þjer og þínum allrar blessunar á byrjuðu ári. Brjef þitt í haust meðtók jeg og óskaði þjer og þínum allrar blessunar á byrjuðu ári. Brjef þitt í haust meðtók jeg og rissaði þjer eitthvað rugl í staðinn er jeg vona að þú hafir fengið. Nú er orðið fátt um fundi því fjörður skilur á milli frænda. En ekki ættum við að hætta að sendast línum á endrum og eins til að viðhalda bróður- legri vináttu. því hið fornkveðna orðtæki segir að: „Svo fyrnist ástir sem fundir“, en hvort það hefir óyggjandi sannleika í sjer fólginn skal vera ódæmt af mjer. En hitt er víst, að opt og einatt á það sjer stað. Og hefir það meir að segja sýnt mjer þess ljósan vott í viðskiptum mínum við blessaðar stúlkurnar. Það hefir gengið svona og svona svört er harma skúr — þó er jeg að vona og vona að vilji rjettast úr. Það er að segja á endanum sem allir eiga von á. Já, öll jel hirta upp um síðir hversu dimm sem þau sýnast á milli. En jeg fer nú ekki að byrja á ólundarprjedikun að þessu sinni. Aðeins skal jeg geta þess að mjer líður vel. Og ef jeg hef heilsu þá líklega verð jeg hjer næsta ár, en ræð oijer þá sjálfur. Það er að segja verð daglaunamaður að sumrinu, og kenni að vetrinum, og tek sjálfur kaupið hjá hverjum og hef svo kennslustyrkinn. að auk. Jeg var spurður í Flatey í fyrra hvernig jeg kynni við mig á Múlanesi. Þá sagði jeg: Mjer þó olli ólundar ýmsar skollans breytingar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.