Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 82

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Page 82
80 BREIÐFIRÐINGUR þeirrar fylkingar. Á milli spilaði jeg á harmoniku. Fyrir hjónaskál söng jeg vísur þær sem jeg nú sendi þjer að gamni mínu. Já, jeg varð að gjöra þær sjálfur því hjer er enginn hagyrðingur. Jeg var að óska með sjálfum mjer að eitthvað af ætt- fólki mínu hefði verið komið. En það varð ekki. Jeg hef fengið gott hlutskipti. Kona mín er yfirselukona hjer í sveitinni, komin fyrir þremur árum. Af góðu fólki, væn og vel að sjer, hefir lært í Reykjavík. Við höfum eina stofu í Timhurhúsinu, rúmgóða og hjarta. Jeg verð á 4 bæjum í vetur að kenna, og er nú bú- inn að kenna 3 vikur. Hjer á Múla kenni jeg ekki fyrri en eptir hátíðirnar. — Jeg skrifa pabha núna og sendi honum vísur þessar líka þó hann geti ekki sjálfur lesið þær, þá hefir hann alltaf gaman af kveðskap. Gaman væri að fá línu einhverntíma við tækifæri. — Frjettir eru engar hjeðan nema vellíðan. Þú getur nú svo sem nærri að jeg er sjerlega ánægður. Jeg spyr þig nú eins og hróðir minn. Ertu svo góður smiður að þú getir smíðað fyrir mig sykurtöng. Mjer þætti mjög vænt um ef þú gætir það. Og vænst af öllu ef það gæti orðið fyrir jól. Hún þyrfti ekki að vera neitt stór. Jeg ímynda mjer að Sumarliði hjeldi á henni fyrir lítið ef til kæmi. En ef þú einhverra hluta vegna átt bágt með það, þá hugsaðu ekki um það. Allra síst að fara að fá hana hjá öðrum. Jeg veit líka að þú hefir ekki afgangs tíma. Jeg lield þú hafir litla skemmtun af öllu þessu rugli, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.