Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 106

Breiðfirðingur - 01.04.1964, Síða 106
104 BREIÐFIRÐINGUR vel menntaður. Hann hafði ágæta rithönd og var stílfær í hezta lagi, og töluglöggur svo af bar, enda notfærðu samferðamenn hans sér það, sem sjá má á því, hve lengi honum var falin endurskoðun ýmissa reikninga, og sveit- arstörf. Hann átti ágætt bókasafn og las mikið og var sérlega fróður og minnugur á menn og málefni samtíðar- innar. Hann var vel heima í sögu þjóðarinnar að fornu og nýju, og samdi nokkrar ritgerðir fræðilegs efnis sem birtar voru m.a. í Árbókum Fornleifafélagsins og tímarit- inu Breiðfirðingur, og ef til vill víðar, og bera þessar rit- gerðir vott um skarpskygni hans og dómgreind og áhuga fyrir því sem þjóðlegt var. En þessi fræðimennsku-áhugi Guðbrandar naut sín ekki eins og efni stóðu til og æskilegt hefði verið, vegna þess að honum gafst ekki tími til þess háttar starfa, fyrr en á efri árum. Þó hygg ég að hann hafi látið eftir sig sitthvað markvert í handriti. Guðbrandur var gestrisinn svo af har, og höfðingi heim að sækja, og skemmtilegur, því hann var víða heima og gat talað af kunnugleika um margvísleg málefni; um bók- menntir þjóðarinnar að fornu og nýju, sérstaklega bundið mál, og kunni ógrynni af ljóðum og vísum, og var honum það mjög tiltækt. Sömuleiðis um atvinnusögu og fornleif- ar. En stjórnmál líðandi stundar voru þó gjarnan efst á baugi og tiltækast umræðuefni, þegar ekki var langur tími til umræðna. Guðbrandur á Svelgsá giftist ekki og átti ekki afkom- endur. Hann bjó fyrstu árin með systrum sínum Þorleifu og Hólmfríði, en síðustu 38 árin var Guðrún ■ Jónasdóttir bústýra hjá honum. Var hún Guðbrandi mjög samhent i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.