Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 12

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 12
10 BREIÐFIRÐINGUR Hvammi, er hann kom þangað prestur 1802, og greinir hann frá því í bréfi til nefndarinnar 1817: „Saumaðar myndir eru ekki til, nema ef telja mætti. . . ónýtt slitur úr eldgömlu húss- -tjaldi, sem ég viðkomumínatil Hvamms 1802eftirgrennslað- ist hvaðan í þessarar kirkju loft væri aðkomið, og merkti helst að þetta hefði mann frá manni legið við kirkjuna án þess að það svo sem hreint gagnslaust og óbrúkanlegt skrifað væri hennar eign. Nú þó elstu skjöl kirkjunnar tjáist komið hafa í hendur prófessors Árna Magnússonar og í Kaupmannahöfn af eldi fortærst árið 1728, svo leyfist mér þó að geta til, að nefnds húss-tjalds fjörgömlu leifar, sem eftir sér bera mikinn aldur- dómsvott, séu af þeim tjöldum, sem þessi kirkja átti eftir Vilchins máldaga 1397. - Á tjaldslitrinu sjást saumaðar í svartan tvist með ókenndum hætti mjög stórir hvítir hringar með öðrum smáum, sem hina sameinar, og innan í sérhver j um af þeim stóru hringum ein dýrsmynd svo sem ljóns, hjartar, dreka, sundurflakandi arnar m. m. Um þess breidd og iengd verður ekkert með sanni sagt.“ Geta má þess að árið 1820 skráði séra Jón eftirfarandi í kirkjustól Hvammskirkju: „Við þessa Hvammskirkju hefur til eignar bæst altarisklæði dökkrautt af mór með gullbróderingu, frá þeirri konunglegu nefnd til fornleifaviðurhalds sent hennar fjárhaldsmanni á þessu yfirstandandi sumri 1820.“ Raunar voru þegar í máldaga árið 1308 skráð tjöld „um- hverfis kirkju“ í Hvammi, en eftir lok 14. aldar finnst ekki getið um tjöld af neinu tagi í máldögum og vísitasíum kirkj- unnar. Hins vegar er árið 1675 skráð í vísitasíu kirkjunnar að Sælingsdalstungu, annexíu frá Hvammi, „tjald með gömlum saum;“ er þess einnig getið 1699 og þá sagt „slitið og fúið.“ Síðan er ekkert á það minnst að því er séð verður, en vera má að þetta gamla tjald sé refillinn, sem hefur einhvern tímann á 18. öld borist frá annexíunni heim að Hvammi og orðið þar innlyksa á kirkjuloftinu. Samkvæmt elsta máldaga Sælings- dalstungu, vígslumáldaga frá 1327, voru þá „tjöld um kirkju,“ og var svo einnig 1355. Síðan skortir heimildir þar til um 1570, en þá eru enn skráð tjöld um kirkjuna. Árið 1639 á kirkjan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.