Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 67
BREIÐFIRÐINGUR
65
sækja hver aðra, þær ættu að sýna hver annarri heimilishaldið
og vinnubrögðin. Af þessu gætu þær lært mikið.
Ýmsar minningar
Maður nokkur sem Enok hét var mér samtímis í Hjarðarholti.
Hann hafði gaman af smáhrekkjum. Hann henti einu sinni
framan í mig rennblautu handklæði. Eg var ekki vanur því að
láta slíkt ógoldið, tek strákinn, legg hann í gólfið og treð upp
í hann blautu handklæðinu. Hann komst eitthvað við og fór að
grenja. Petta var eina misfellan í skólanum báða veturna.
Eá kemur Ólafur prófastur inn í kennslustofuna, lítur á
strákinn grenjandi og segir: „Nú, nú, hvað er nú að?“ í
skólanum voru nokkrir Borgfirðingar, sem sögðu að eg hefði
farið illa með Enok, það væri mér að kenna hvernig hann liti
út.
Egþagði.
í skólanum voru fjórar stúlkui. Eær sögðu allar að eg hefði
Skálinn í Hjarðarholti 1914-1915:
Efsta röð frá vinstri:
1. Jón Jónsson Jónsseli, Hrútafirði.
2. Jónas Jónsson Jónsseli, Hrútaflrði.
3. Jóhann Jónsson Jónsseli, Hrútafirði.
4. Einar Kristleifsson frá Stóra-Kroppi Reykholtsdal, Borgarf.
5. Helgi Sigurðsson Borgfirðingur.
6. Pétur Ólafsson Stórutungu, Dalasýslu.
Önnur röð frá vinstri:
1. Ríkharður Kristleifsson Dalasýslu.
2. Ásta Ólafsdóttir Hjarðarholti, Laxárdal.
3. Ólafur Ólafsson prófastur Hjarðarholti.
4. Ólafur Sigurðsson kennari, Dýrfirðingur.
5. Jóhannes úr Kötlum Ljárskógaseli, Dalasýslu.
6. Brandur Búason Borðeyri, Hrútafirði.
Þriðja röð frá vinstri:
1. Þórður Jónsson Ballará, Klofningshreppi.
2. Enok Helgason Deildartungu, Borgarfirði.
3. Steingrimur Magnússon Hólmavík.
4. Magnús Einarsson Staðarfelli, Dalasýslu.
5. Pétur Jónsson frá Stafholtsey.
6. Þorsteinn Kristleifsson Stóra-Kroppi Reykholtsdal, Borgarf.
Neðsta röð frá vinstri:
1. Sigríður Sigurðardóttir
2. Sigurlaug Guðnadóttir báðar frá Glerárskógum.
3. Ingibjörg Grímsdóttir Hjarðarholti.
4. Sigríður Jónsdóttir Ballará.
Breiðfirðingur - 5