Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 130

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 130
128 BREIÐFIRÐINGUR Þar var 50 hesta slægja, mest gulstör. I Kvos var löngum heyjað og „legið við“, hitað hlóðakaffi. í Kvos var um tíma stunginn mór, mjög góður. Vestur af vatninu er hár grjót- hryggur með stórgrýtisurð er þar liggur að vatninu, nefnd Kjósarurð, neðan hennar suðvestan af vatninu nefnast Kjósir, ná niður undir Teigshjalladal. Norðaustur af vatninu er allstór mýrlend, lítt hallandi flatneskja, sem kallast Engi. Eftir Eng- inu sem næst miðju rennur Engislækurinn, sem er merkja- lækur Grafar og Hallsteinsness og rennur út í vatnið. Þar tekur Grímkellsstaðaá við sem áður greinir. Á Enginu óx stör, og breiðabrok meðfram læknum. Þarna var með öllu sinulaust vegna vatnagangs, slægjan jafnan loðin og grasgóð. Venja var að „liggja við“. Engjavegur langur og strangur. Hæðin vestan við Engið heitir Sorðuröxl en Banns- öxl norðar sem fyrr segir. Milli Barmsaxlar og Eggjasleggju í Barmslandi, en á merkjum Barms og Hallsteinsness er smá- mýrarsund, en Eggjasleggja aðeins norðar. Nú hækkar landið mjög til suðvesturs og nefnist hæsta brún þess út að Djúpafirði Skorarhjalli og ber hann hæst á Hall- steinsnesfjalli. Nyrsta fjallsbrúnin skiptir löndum nrilli Hall- steinsness og Barms allt frá Eggjasleggju og út alla fjallsbrún til móts við Þrísteina á Háubökkum og Lyngeyrar við sjóinn. Bæði af Barmsöxl og hæstum Skorarhjalla er mjög víðsýnt, sést m.a. á hæstu fjallsbungu Bæjarfjalls á Bæjarnesi í Múla- sveit, sem heitir Brandstadahunga. A Barmsöxl er grjót- varða hlaðin af landmælingamönnum. Út af Barmsöxl er hvolf með þrem tjörnum. Þetta hvolf heitir Tjarnaósar og þar á Flóká upptök sín. Út af Tjarnar- ósum er hár hóll með hömrum að norðan ognorðvestanverðu. Hann heitir Stórhóll. Á honum er einhlaðin hjásetuhústóft, vel nothæf með mosa á botni. Austan við hól þennan er Mjói- dalur og sér vel yfir hann af Stórhól. í Mjóadal var löngum heyjað. Heybandsvegur erfiður og langur. Eftir dalnum endilöngum er sandholt og austan við það samhliða dalnum er Mjóadalslág eða öðru nafni Syðri-Mjói-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.