Breiðfirðingur - 01.04.1995, Síða 25
ÁRNAÐARMENN BISKUPSDÓTTUR
23
Föredrag framlagda vid det nordiska symposiet för ikonografisk forskning, Nya
Valamo kloster, Finland 30.8.-4.9.1992 (Ábo, 1994), bls. 193-208. Mynd af
klæðinu frá Skarði hefur áður verið prentuð í Breiðfirðingi, í grein Einars G.
Péturssonar, „Fróðleiksmolar um Skarðverja," Breiðfirðingur. Tímarit Breið-
firðingafélagsins, 48:29-75, 1990. Höfundur þakkar Halldóri J. Jónssyni fyrir yfir-
lestur handrits og gagnlegar ábendingar.
1 Þjms. SG:03:2, [Sigurður Guðmundsson], „Vasabók Sigurðar Guðmundssonar
1858-9.“ Handrit.
2 Þjms. SG:05:1, [Sigurður Guðmundsson], „Um Islenzka kúnst að fornu og nýu.“
Handrit, 1861. Ártalið er skrifað efst á bls. 1, greinilega með hendi Sigurðar
Guðmundssonar.
3 Kristjáni Eldjárn virðist hafa yfirsést athugasemd Sigurðar í ritgerðinni frá 1861,
sbr. Kristján Eldjám, Hundrað ár í Þjóðminjasafni (Reykjavík, 1962), 18. kafli,
„Hálf tylft helgra manna," þar sem segir að safnið hafi fengið klæðið frá „Skarði á
Skarðsströnd 1881.“ Sjá einnig orðalag myndatexta í Einar G. Pétursson (1990),
bls. 61.
4 Sjá Safnskrá Þjóðminjasafns íslands 1881. Handrit, skráð af Pálma Pálssyni sem
var forstöðumaður safnsins 1892-1896.
5 Kristján Eldjám (1962), 18. kafli.
6 Sjá Safnskrá Þjóðminjasafns íslands 1881-1883. Handrit, Matthfas Þórðarson
skráði.
7 Loc. cit. Sbr. einnig Matthías Þórðarson, Þjóðmenjasafn Islands. Leiðarvísir
(Reykjavrk, 1914), bls. 12, sem vísað er til í skránni.
8 Safnskrá Þjóðminjasafns íslands 1881-1883.
9 Um saumgerðina sjá Elsa E. Guðjónsson, „Islenzk útsaumsheiti og útsaumsgerðir
á miðöldum," Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1972 (Reykjavík, 1973), bls.
134-135 og 148, 21. tilvitnun. Um klæðið sjá einnig idem, „Traditional Icelandic
Embroidery," The Bulletin ofthe Needle and Bobbin Club, 47:1&2: 11-12, 1963;
og idem, íslenskur útsaumur (Reykjavík, 1985 a), bls. 48-50 og 56.
10 Loc. cit. Kristján Eldjám (1962), 18. kafli. Sbr. vasabókarminnisgrein Sigurðar
Guðmundssonar f SG:03:2, 1858-9.
11 Loc. cit. Sjá einnig Elsa E. Guðjónsson, „Inskrifter. Island. [Tekstiler]," Kultur-
historisk leksikonfor nordisk middelalder, XXI (Reykjavík, 1977), d. 225.
12 Páll Eggert Olason, íslenzkar œviskrár (hér eftir skammstafað IÆ), I-V (Reykja-
vík, 1948-1952) IV, bls. 312.
13 Safnskrá Þjóðminjasafns íslands 1881-1883; og Kristján Eldjám (1962), 18. kafli.
14 Þjóðskjalasafn íslands, Þjskjs. Bps. A,II,11, bls. 49 (1675); og Bps. A, II, 14, bl.
19r (1699).
15 Skv. Safnskrá Þjóðminjasafns fslands 1881-1883, skráð af Matthíasi Þórðarsyni,
kom klæði þetta til safnsins 1883 frá Þuríði Kúld í Stykkishólmi. Þuríður (d.
1899), var eiginkona séra Eiríks Kúld (d. 1893), sonar séra Ólafs Sívertsen í Flat-
ey; sjá ÍÆ, I, bls. 413.
16 Sjá Elsa E. Guðjónsson (1973), bls. 135-138 og 140-141; og idem (1985 a), bls.
24, 16. mynd, bls. 27 og 28, 22. mynd.
17 Sjá Elsa E. Guðjónsson, „Islandske broderier og broderersker i middelalderen,"
Förandringer i kvinnors villkor under medeltiden. Uppsatser framlagda vid ett
kvinnohistoriskt symposium i Skálholt, lsland, 22.-25. juni 1981 (Reykjavík,