Breiðfirðingur - 01.04.1995, Síða 26
24
BREIÐFIRÐINGUR
1983), bls. 133. Um heimildir um lektara og lektaradúka sjá m. a. idem, „A
Sprang Embroidered Altar Frontal from Iceland,“ Documenta Textilia. Festschrift
fiir Sigrid Miiller-Christensen (Miinchen, 1981), bls. 62-63.
18 Islenzkt fombréfasafn, I-XVI. Diplomatarium Islandicum (skammstafað Dl hér á
eftir; Kaupmannahöfn, Reykjavík, 1857-1972), XV, bls. 594.
19 Þjskjs. Bps. A,II,6, bls. 157 (1647).
20 Skv. könnun höfundar. Enn hefur höfundi komið til hugar hvort klæðið kynni
upprunalega að hafa verið ætlað á bænapúlt, sbr. til dæmis mynd af boðun Maríu á
væng á altaristöflu frá Ögri, Þjms. 3435, en um notkun bænapúlta hér á landi á
miðöldum og þá um leið klæði á þau er allt á huldu.
21 í Sigurður Guðmundsson (1861) segir: ... „duka slitur a eg 2 ... og hefir Abbadís
solveig Rafn[s]d. á reynistað líklega saumað þá eða gefið, því nafn hennar stendr
á þeim.“ í Matthías Þórðarson (1914), bls. 12, segir : ... „Mun dúkurinn saumaður
í klaustrinu [á Stað í Reyninesi] og máske af Þuríði dóttur Jóns byskups
Arasonar;" ... en í Safnskrá Þjóðminjasafns Islands 1881-1883 segir Matthías um
þetta atriði að svo virðist sem abbadís Solveig „hafi saumað dúk þennan sjálf eða
hann hafi verið saumaður fyrir hana;“ ennfremur að nærri virðist liggja að setja
dúkinn í samband við sögusögnina um Þuríði, dóttur Jóns Arasonar, sbr. infra, 27.
tilvitnun.
22 Um ótilgreint nám stúlkna í Reynistaðarklaustri, sjá DI, III, bls. 751-752 (1413);
sbr. Elsa E. Guðjónsson (1983), bls. 132; og idem (1985 a), bls. 56.
23 Matthías Þórðarson (1914), bls. 12.
24 „Æfisaga og ættbálkur Jóns biskups Arasonar og bama hans,“ í „Söguþættir og
ættartölur Jóns biskups Arasonar á Hólum," Biskupa sögur, I-II (Kaupmannahöfn,
1858, 1878), II, bls. 404, prentað eftir AM 254, fol„ afriti Vigfúsar Jóhannssonar í
Laugardælum, af ættartölubók séra Jóns Ólafssonar að Lambavatni, prests í
Rauðasandsþingum, bl. 1-52, sbr. 1. neðanmálsgreinar í ibid., bls. 317 og 338, og
Katalog over den Arnamagnœanske handskriftsamling, I (Kpbenhavn, 1889), bls.
234.
25 „Æfisaga og ættbálkur“ ... (1878), bls. 404, 3. neðanmálsgrein, prentað eftir AM
255, fol.; sbr. 1. neðanmálsgreinar í ibid., bls. 317 og 338; og Katalog ... (1889),
bls. 236. Sjá Olafur Tómasson, „Vísur um þá biskup Jón Arason og syni hans,“ í
„Söguþættir og ættartölur Jóns biskups Arasonar á Hólum m. f„" Biskupa sögur,
II (Kaupmannahöfn, 1878), bls. 496, 44. erindi: „Herra Jón og Helga sú, / heiðri
prýdd og dáðum / held eg að ætti tvisvar þrjú / tigin börn í náðum,“ ...
26 DI, VIII, bls. 685-686.
27 „Æfisaga og ættbálkur" ... (1878), bls. 404, 3. neðanmálsgrein, prentað eftir ÍB 46,
4to, sbr. 1. neðanmálsgrein í ibid., bls. 338, og Sigurður [L.] Jónasson, Skýrsla um
handritasafn hins íslenzka bókmentafélags, [1] (Kaupmannahöfn, 1869), bls. 29:
„Ættartölu-bók ... eptir Benedikt lögmann Þorsteinsson og fleiri ættfróða menn.“
Sbr. „Viðbætir. Kvæði Jóns biskups Arasonar,“ Biskupa sögur, II (Kaupmanna-
höfn, 1878), bls. 574-575.
28 Ibid., bls. 574; sjá einnig Páll Eggert Olason, Saga Islendinga, IV. Sextánda öld.
Höfuðþœttir (Reykjavík, 1944), bls. 149. Sbr. infra, 33. tilvitnun.
29 „Viðbætir. Kvæði ... (1878), bls. 574-575. f Páll Eggert Ólason, Menn og menntir
siðskiptaaldarinnar á Islandi, I. Jón Arason (Reykjavík, 1919), bls. 133-134, segir
að eftir vísunni sé „Þuríðar ekki getið meðal heimamanna" á Skarði; þessi