Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 29
ÁRNAÐARMENN BISKUPSDÓTTUR
27
Skules gravsten," Foreningen til norske minnesmerkers bevaring. Árbok 1973
(Oslo, 1974), bls. 99-106; Torgeir Suul, „Hertug Skule og klosterkirken pá Rein,“
Foreningen til norske minnesmerkers bevaring (Oslo, 1975), bls. 55-60; og Jan
Svanberg, „Rex et Dux. Kung och hertig i svensk och norsk stenskulptur under
1200-talet,“ Kongens makt og ære. Skandinaviske herskersymboler gjennem 1000
ár (Oslo, 1985) bls. 79-92. Stefán Karlsson tjáði höfundi 31.7.1992 að Selma
Jónsdóttir, forstöðumaður Listasafns Islands, hafi fyrir mörgum árum síðan bent
sér á í samtali að á mynd í hinni svonefndu Teiknibók í Arnasafni, AM 673 a, III,
4to, bl. 9v, sé Pílatus með skarband, tákn jarlstignar, auk veldissprota. A skar-
bandinu eru þrjár kringlur tilsvarandi þeim sem eru á skarbandi Magnúsar Eyja-
jarls á Skarðsklæðinu; sjá Harry Fett, En islandsk tegnebog fra middelalderen
(Christiania, 1910), 8. myndasíða.
53 Kristján Eldjám (1962), 18. kafli, nefnir sverðið ranglega staf.
54 Loc. cit.; þar taldi Kristján Eldjárn að Hallvarður héldi á torkennilegum keilum í
vinstri hendi. Til samanburðar við örvarnar á klæðinu má benda á ör í hendi
heilags Ermolaus (Hermolaus) biskups í því sem næst samtíma íslensku handriti,
sbr. Svavar Sigmundsson, „Uppsala R:179,“ Opuscula septentrionalia. Festskrift
til Ole Widding 10. 10. 1977 (Hafniæ, 1977), bls. 207-220; og idem, „Ermolaus og
Erasmus i et islandsk hándskrift," ÍCO. Iconographisk post, 4,18, 1979. Einnig má
benda á að á refilsaumuðu altarisklæði frá Draflastöðum frá öðrum fjórðungi 16.
aldar, nú í Þjóðminjasafni Islands, Þjms. 3924, munu í einum reit vera myndir af
Magnúsi Orkneyjajarli með sverð og Hallvarði með ör, sbr. Elsa E. Guðjónsson,
„A Study to Determine the Place of Icelandic Mediaeval Couched Embroideries
in European Needlework." The University of Washington, Seattle, Washington,
1961. Óprentuð M.A. ritgerð, bls. 55; idem (1974), 2. kafli; idem (1980), bls. 85;
og idem, „Forsíðumyndin: Altarisklæði frá Draflastöðum í Fnjóskadal," Norrœn
jól 1982 ([Reykjavík], 1982), bls. 19.
55 Gjerlpw (1961), mynd í d. 66.
56 Höfundi er þó aðeins kunnugt um eina aðra útsaumaða mynd íslenska af Ólafi
helga, á altarisklæði frá síðmiðöldum frá Völlum í Svarfaðardal, nú í Þjóðminja-
safni Dana, Nationalmuseet, í Kaupmannahöfm, 15313,1855, sjá Matthías Þórðar-
son, „Islands middelalderkunst," Nordisk kultur, XXVII (Kpbenhavn, 1931), bls.
346; og Helen Engelstad, Refil, bunad, tjeld. Middelalderens billedtepper i Norge
(Oslo, 1952), bls. 73, 49. mynd. Önnur íslensk útsaumuð mynd af Óiafi helga frá
lokum miðalda en nú glötuð, var á öðrum af tveimur samstæðum altarisvængjum í
dómkirkjunni á Hólum 1725, sjá Dl, III, bls. 608 og 610-611. Samkvæmt áletrun á
öðrum þeirra saumaði þá Þóra Tumasdóttir (Tómasdóttir) sem mun vera dóttir
Þóru Ólafsdóttur, dóttur Helgu Sigurðardóttur, fylgikonu Jóns biskups Arasonar,
og systir Ólafs lögréttumanns Tómassonar sem áður var nefndur, sbr. supra, 25.
tilvitnun. Sjá einnig Elsa E. Guðjónsson (1983), bls. 134; idem (1985 a), bls. 57;
og idem (1985 b), bls. 10.
57 Bemt C. Lange, „[Helgonbilder.] Norge,“ Kulturhistorisk leksikon for nordisk
middelalder, VI (Reykjavík, 1961), d. 363-365 og myndasíða 1; sbr. Blindheim
(1988), bls. 173, myndasíða 30a, og 174. Brík þessi er varðveitt í Universitetets
Oldsakssamling, Oslo.
58 Höfundur sögunnar mun hafa verið Lambkár Þorgilsson (d. 1249). Sjá Jakob
Benediktsson (1989), bls. 31 (,,Biskupasögur“); og Björn Sigfússon, „Guðmundar