Breiðfirðingur - 01.04.1995, Blaðsíða 30
28
BREIÐFIRÐINGUR
saga biskups Arasonar," Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, V
(Reykjavík, 1960), d. 542-543. Prestssaga Guðmundar er í „Saga Guðmundar
Arasonar Hóla-biskups, hin elzta,“ Biskupa sögur, l-II (Kaupmannahöfn, 1858,
1878), I, bls. 429-485 (13.-50. kafli); sjá einnig Stefán Karlsson (útg.), Guðmund-
ar sögur biskups, I. Ævi Guðmundar biskups. Guðmundar saga A. Editiones
Arnamagnœanœ. B. 6 (Hafniæ, 1983), bls. 59-144. Prestssagan nær frá prests-
vígslu Guðmundar til þess er hann var vfgður biskup 1203, sjá [Guðbrandur Vig-
fússon], „Formáli," Biskupa sögur, I (Kaupmannahöfn, 1858), bls. LVIII. Lamb-
kár Þorgilsson var tekinn til fósturs og uppfræðingar af Guðmundi 1200, sjá ibid.,
I, bls. LIX-LXI, sbr. Jón Jóhannesson, „Um Sturlunga sögu,“ í Jón Jóhannesson,
Magnús Finnbogason og Kristján Eldjám (útg.), Sturlunga saga, I-II (Reykjavík,
1946), II, bls. xxviii. Um Guðmundar sögu sjá ennfremur Guðrún P. Helgadóttir
(útg.), Hrafns saga Sveinbjamarsonar (Oxford, 1987), bls. cxii-cxiii.
59 „Saga Guðmundar Arasonar Hóla-biskups, hin elzta“ (1858), bls. 453 (( 28. kafli:
„Frá leiðslu Rannveigar," bls. 451-455). Frá Rannveigar leiðslu segir einnig í
„Saga Guðmundar Arasonar, Hóla-biskups, eptir Amgrím ábóta," Biskupa sögur,
II (Kaupmannahöfn, 1878), bls. 9-11; sú saga er samin um miðja 14. öld af Am-
grími ábóta Brandssyni á Þingeyrum, sbr. Bjöm Sigfússon (1960), d. 543; og IÆ,
I, bls. 26.
60 Sjá Jakob Benediktsson (1989), bls. 158-159 („Leiðslubókmenntir").
61 „Saga Guðmundar Arasonar Hóla-biskups, hin elzta“ (1858), bls. 451.
62 Rannveigar leiðsla mun hafa orðið um veturinn 1198, en 1201 hitti Rannveig
Guðmund og sagði honum frá reynslu sinni, sjá [Guðbrandur Vigfússon] (1858),
bls. LIX; og „Saga Guðmundar Arasonar Hóla-biskups, hin elzta“ (1858), bls.
471.
63 DI, IX, bls. 321. Dómkirkjan á Hólum átti tvö eintök 1396, DI, III, bls. 613; og
einnig 1525, DI, IX, bls. 297 og 299, og 1550, DI, XI, bls. 850; en eitt eintak var
auk þess í eftirtöldum kirkjum: að Múla í Aðaldal 1318, DI, II, bls. 435; í Goð-
dölum 1360, DI, III, bls. 177; á Hrafnagili og á Þingeyrum 1525; og e.t.v. að
Hvammi í Hvammssveit 1531, DI, IX, bls. 307, 314 og 592; sbr. Magnús Már
Lámsson, „Guðmundur inn góði Arason," Kulturhistorisk leksikon for nordisk
middelalder, V (Reykjavík, 1960), d. 541.
64 Miðað við niðurröðun píslarvottanna þriggja á klæðinu má nefna að höfundi finnst
allt eins líklegt að hafi verið farið eftir Guðmundar sögu við gerð þess, hafi það
verið eftir Guðmundar sögu hinni elstu, en ekki Amgríms ábóta; í báðum
sögunum eru dýrlingamir tvívegis taldir upp með nöfnum, í þeirri fyrri f bæði
skiptin í sömu röð og á klæðinu, en í þeirri síðari er Hallvarður í bæði skiptin
nefndur á undan Magnúsi; sjá „Saga Guðmundar Arasonar Hóla-biskups, hin
elzta“ (1858), bls. 453; og „Saga Guðmundar Arasonar, Hóla-biskups, eptir
Amgrím ábóta" (1878), bls. 10.
65 Bengt Ingmar Kilström,, J4ödhjálpama,“ Kulturhistorisk leksikonfor nordisk middel-
alder, XII (Reykjavík, 1967), d. 458-466. Sameiginleg dýrkun nauðhjálpara, sem
átti upptök sín í Þýskalandi á 14. öld, var orðin almenn um miðja 15. öld og
breiddist þaðan út meðal annars til Norðurlanda. Eftirfarandi dýrlingar vom dýrk-
aðir sem nauðhjálparar á Norðurlöndum: Georgíus, Blast'us, Erasmus, Pantaleon,
Vítus, Kristófer, Egidíus, Achatius, Díonysíus, Ciriacus, Eustachíus, Katrín frá
Alexandríu, Margrét og Barbára, sbr. ibid., d. 459.