Breiðfirðingur - 01.04.1995, Qupperneq 49
KOSNINGAR Á SNÆFELLSNESI 1844
47
Jóhannes Pálsson, hreppstjóri, Kirkjufelli
Guðbrandur Magnússon, Hólmlátri
Bergur Teitsson, Keisbakka
Jón Ögmundsson, Stóra-Langadal
Jón Jónsson, Hrísum
Sumarliði Þorkelsson, Svelgsá
Sigurður Gíslason, Saurum
Jón Steindórsson, Drápuhlíð
Þorgrímur Víglundsson, Staðarbakka
Eggert Fjeldsted, Stóru-Seljum
Pétur Kolbeinsson, Bjarnarhöfn
Guðmundur Jónsson, Kolgröfum
Gísli Árnason, Eiði
Jón Daníelsson, Kverná
Jón Daníelsson, kaupm., Grundarfirði. (Afi dr. Jóns Stefáns-
sonar)
Sigurður Jónsson, fyrrv. prestur, Staðastað
Guðbrandur Brandsson, Hálsi
Guðmundur Jónsson, Mávahlíð
Sigurður Jakobsson, Ingjaldshóli
Skapti Oddsson, Öxl
Jóhannes Sigurðsson, Hraunlöndum
Hannes Jónsson, prestur, Hamraendum
Jóhannes Jónsson, hreppstjóri, Selvelli
Jón Jónsson, Syðri-Knarrartungu
Þorleifur Þorleifsson, Hallbjarnareyri, læknir, ólærður, síðar
í Bjarnarhöfn.
Kosningar fóru þannig fram að menn nefndu í heyranda
hljóði nöfn þeirra sem þeir kusu. Áma Thorlacius kusu: sýslu-
maður, prestur, kaupmaður og 14 bændur. Kristján Magnúsen
kusu: kaupmaður og 13 bændur. Sigurð Jakobsson bónda á
Ingjaldshóli kusu: Árni Þorsteinsson sýslumaður, Árni Thor-
lacius og 5 bændur. Hannes prest Jónsson kusu: Árni Thor-
lacius og 4 bændur. Jóhannes Pálsson kusu 5 bændur. Árna