Breiðfirðingur - 01.04.1995, Side 51
KOSNINGAR Á SNÆFELLSNESI 1844
49
Þeir sem kusu og kosnir voru
Nafn, aldur og heimili þeirra sem kusu á Grundarfjarðarþingstað
í Alþingiskosningunum 10. júní 1844, ásamt nöfnum þeirra sem
hver og einn kaus. Aldur manna er tekinn úr Manntali á Islandi
1845, Vesturamti. Manntalið fór fram 2. nóvember það ár.
Árni Þorsteinsson, 44, sýslumaður, Krossnesi. Kaus: Árna
Thorlacius og Sigurð Jakobsson.
Árni Ó. Thorlacius, 44, kaupmaður, Stykkishólmi. Kaus:
Hannes Jónsson og Sigurð Jakobsson.
Jóhannes Pálsson, 54, hreppstjóri, Kirkjufelli, (dáinn 23.
okt. 1845.)* Kaus: Kristján Magnúsen og Árna Thorlacius.
Guðbrandur Magnússon, 55, Hólmlátri. Kaus: Árna Thor-
lacius og Jóhannes Pálsson.
Bergur Teitsson, 37, Keisbakka. Kaus: Áma Thorlacius og
Sigurð Jakobsson.
Jón Ögmundsson, 45, Stóra-Langadal. Kaus: Árna Thor-
lacius og Guðbrand Magnússon.
Jón Jónsson, 64, Hrísum. Kaus: Sigurð Jakobsson og Jó-
hannes Pálsson.
Sumarliði Þorkelsson, 39, Svelgsá. Kaus: Kristján Magnú-
sen og Árna Thorlacius.
Sigurður Gíslason, 42, Saurum. Kaus: Sigurð Jakobsson og
Jóhannes Pálsson.
Jón Steindórsson, 66, Drápuhlíð: Kaus: Kristján Magnúsen
og Árna Thorlacius.
Þorgrímur Víglundsson, 36, Staðarbakka. Kaus: Kristján
Magnúsen og Árna Thorlacius.
Eggert Fjeldsted, 39, Stóru-Seljum. Kaus: Kristján Magnú-
sen og Árna Thorlacius.
Pétur Kolbeinsson, 45, Bjarnarhöfn. Kaus: Sigurð Jakobs-
son og Jóhannes Pálsson.
Guðmundur Jónsson, 71, Kolgröfum. Kaus: Kristján
Magnúsen og Árna Thorlacius.
Prestsþjónustubók Setbergs.