Breiðfirðingur - 01.04.1995, Síða 52
50
BREIÐFIRÐINGUR
Gísli Árnason, 43, Eyði.* Kaus: Kristján Magnúsen og
Árna Thorlacius.
Jón Daníelsson, 45, kaupmaður, Grundarfirði. Kaus:
Kristján Magnúsen og Áma Thorlacius.
Jón Daníelsson, 34, Kvemá. Kaus: Kristján Magnúsen og
Árna Thorlacius.
Sigurður Jónsson, fyrrv. prestur, 74, Staðastað. Kaus: Árna
Helgason og Hannes Stephensen.
Guðbrandur Brandsson, 45, Hálsi. Kaus: Áma Thorlacius
og Jóhannes Pálsson.
Guðmundur Jónsson, 58, Mávahlíð. Kaus: Áma Thorlacius
og Sigurð Jakobsson.
Sigurður Jakobsson, 52, Ingjaldshóli. Kaus: Árna Helgason
og Hannes Stephensen.
Skapti Oddsson, 49, Öxl. Kaus: Kristján Magnúsen og
Hannes Jónsson.
Jóhannes Sigurðsson, 47, Hraunlöndum. Kaus: Kristján
Magnúsen og Hannes Jónsson.
Hannes Jónsson, 52, prestur, Hamraendum. Kaus: Árna
Thorlacius og Þorleif Þorleifsson.
Jóhannes Jónsson, 40, hreppstjóri, Selvelli. Kaus: Hannes
Jónsson og Kristján Magnúsen.
Jón Jónsson, 73, Syðri-Knarrartungu. Kaus: Hannes Jóns-
son og Kristján Magnúsen.
Þorleifur Þorleifsson, 45, Hallbjarnareyri. Kaus: Áma Thor-
lacius og Kristján Magnúsen.
Fluttur að Slitvindastöðum 1845. Prestþjónustubók Setbergs.