Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Page 120

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Page 120
118 BREIÐFIRÐINGUR hennar barn. Þetta lýsti sér meðal annars í því að þegar systkini mín fóru á bæi eða í útreiðartúra, þá fengu þau leyfi hjá pabba og mömmu. Þegar ég fór af bæ varð ég að spyrja ömmu um leyfi. Ég man vel eftir einu sérstöku tilfelli, þá fengu systkini mín fararleyfi en ég ekki, en þá gekk pabbi í málið og allt féll í ljúfa löð að lokum. Það er ljóst af allri orðræðu fóstru minnar að mjög hefur verið kært með þeim nöfnum. Það var aðeins á allra síðustu árunum að gamla konan var fastheldin á fararleyfin. Þá var eins og hún mætti naumast sjá af nöfnu sinni og eflaust hefur hér bæst við að þeirri eldri fannst hún bera ábyrgð á þeirri yngri, hvort sem var á bæ eða af. Amma var mjög guðrækin kona. Hún lagði mikla áherslu á að lesnir væru húslestrar, en það gerði pabbi alveg frá því ég fyrst man eftir mér; hún kenndi mér bænir og fylgdist vel með því að ég færi með þær bæði kvölds og morgna. Ekki má ég heldur gleyma öllum sögunum sem hún sagði okkur og kvæðunum sem hún fór með fyrir okkur. í rökkrinu á veturna sat hún á rúminu sínu, með mig í fang- inu og systkini mín sitt hvorum megin við sig og fór með kvæði og sögur. Ég segi við fóstru mína að amma hennar hafi greinilega ekki verið búin að fá nóg af að sýsla við böm, hafandi komið 12 börnum á legg, úr því að hún vildi taka að sér að annast hana, þá orðin 74ra ára gömul. Þegar ég segi þetta minnir fóstra mín mig á að bömin í kringum ömmu hennar hafi í rauninni verið enn fleiri: Þegar Anna systir ömmu minnar missti manninn sinn frá mörgum ungum börnum tók amma að sér tvö af börnunum. Það voru Kristján Markússon, sem síðar varð bóndi í Belgs- dal, og Sigurður Markússon. Mér hefur verið sagt að Kristján hafi þá verið 12 ára og Sigurður á fyrsta ári. Sig-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.