Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Side 135

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Side 135
MINNINGARBROT UM EYFA BJARNA 133 þegið þar góðgerðir var haldið af stað. Nokkuð suður af þess- ari eyju var allstórt sker, sem selir lágu oft á á þessum tíma árs og sóluðu sig í hækkandi sól á líðandi vetri. En um leið og við förum frá eyjunni segir Eyfi við mig að hann hafi hug á að koma við á Hádegisskeri, en svo hét skerið og skuli ég halda þangað. Það var austan gola og sléttur sjór. Við höldum þannig að skerinu að vindurinn stendur af því og komurn að því að norðvestanverðu, enda vitað að ef selur væri þar lægi hann á því að sunnanverðu. Vélin í bátnum var mjög lágvær, sem var einkenni í Kelvin- vélum, en samt var betra að fara varlega. Eyfi segir mér að hægja á vélinni í tíma og stoppa hana áður en við lendum og láta bátinn skríða hægt að. Hann fer síðan upp með vopnið góða og segir mér að passa bátinn. Ég sé að hann leggst niður og skríður upp á skerið þar til hann sér suður yfir það, þá stoppar hann og leggur riffilinn á og er ábyggilega að miða. Ég held næstum því niðri í mér andanum af veiðihug og spenningi. Svo ríður skotið af, ég heyri brölt og buslugang hinumegin við skerið. Eyfi stendur upp og gengur suður á skerið. Hann kallar síðan til mín og segir mér að koma með bátinn að skerinu þeim megin. Þar gaf að líta stóran brimil liggjandi í blóði sínu. Hann hafði fengið kúlu úr Gunnarsnaut í höfuðið. Við veltum honum niður í bátinn og héldum heim. Þegar við fluttum úr Fagurey 1936, fór Eyfi að búa þar með foreldrum sínum. Hann bjó þar aðeins eitt ár og flutti þá upp í Stykkishólm. Þess má geta að vorið 1937 flutti þangað bóndi úr Bjarneyjum Ingólfur Pétursson. Stuttu seinna sama vorið, brann bærinn í Fagurey. Eyjan fór þá í eyði og hefur ekki verið byggð síðan. Eyfi verður því að teljast síðasti bóndinn í þessari að mörgu leyti sögufrægu eyju. Hann dvaldi síðan í Stykkishólmi mestan hluta ævi sinnar eða þar til hann fór á dvalarheimili austur í Rangárvallasýslu. Hann bjó lengi einn í Settuhöll (Egilshúsi í Stykkishólmi). Hann giftist ekki og mér er ekki kunnugt um að hann hafi eignast afkomendur. Samferðamönnunum verður hann lengi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.