Breiðfirðingur - 01.04.1995, Page 171
UPPHAF SKÓLAHALDS Á HELLISSANDI
169
veldar Sigmundsdóttur sem til er í handriti, er segir frá að-
dragandanum að skólahaldinu.
í tímariti um uppeldis- og menntamál frá 1888 má þó finna
lítilsháttar upplýsingar um skólahaldið á Hellissandi frá árun-
um 1888-1891.
Árið 1888
Þetta ár eru eftirtaldar námsgreinar kenndar við skólann:
Kver, biflíusögur, lestur, skrift og reikningur.
Kennslutíminn er 6 mánuðir.
Kennaralaun 243 kr.
Nemendafjöldi 22.
Landssjóðsstyrkur er fyrst veittur skólaárið 1888-89, kr.
100,00.
Árið 1889.
Kennslugreinar: Kver, biflíusögur, lestur, skrift, reikningur,
réttritun og landafræði.
Kennslutími 7 mánuðir.
Kennaralaun 230 kr.
Nemendafjöldi 24.
Landssjóðsstyrkur kr. 145,00.
Árið 1890
Kennslugreinar: Kver, biflíusögur, lestur, skrift, reikningur,
réttritun, landafræði og danska.
Kennslutími 6 mánuðir.
Kennaralaun 230 kr.
Nemendafjöldi 16.
Landssjóðsstyrkur 95,00.
Eg tel ástæðulítið að vera að greina frá hverju ári út af fyrir