Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1995, Page 184

Breiðfirðingur - 01.04.1995, Page 184
182 BREIÐFIRÐINGUR og eiga þakkir skildar fyrir það. Ritið er nú fáanlegt í heild sinni frá upphafi útgáfu. Breiðfirðingabúð hefur verið leigð til árshátíða- og veisluhalda og hafa umsjónarmenn hússins unn- ið starf sitt af alúð og eiga þeir þakkir skildar fyrir vel unnin störf. Aðalfundur félagsins var haldinn 22. febrúar 1994. Mættir voru 36 félagar. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf. I stjórn félagsins voru kjörnir: Sveinn Sigurjónsson formað- ur, Benedikt Egilsson varaformaður, Hörður Rúnar Einarsson gjaldkeri, Björk Magnúsdóttir ritari, Björn Pálsson varagjald- keri, Sigurveig Ebbadóttir vararitari og Valdimar Gestsson spjaldskrárritari. í varastjórn voru kjömir: Júlíana Osk Guð- mundsdóttir, Gyða Þorsteinsdóttir og Bryndís Guðmundsdótt- ir. Endurskoðendur: Haraldur Finnsson og Sigvaldi Þorsteins- son. Varaendurskoðendur: Eggert Kristmundsson og Ulfar Reynisson. Kjörnefnd: Sigvaldi Þorsteinsson, Sigurjón Sveinsson og Halldór Guðjónsson. Hinrik Hinriksson og Gísli Guðmundsson gáfu ekki kost á sér í stjóm þetta árið og eru þeim þakkir færðar fyrir vel unnin stjórnarstörf síðustu ára. Félag breiðfirskra kvenna færði félaginu að gjöf örbylgju- ofn í eldhúsið. Auk þess hafa þær séð um kaffiveitingar á degi aldraðra, svo og á aðalfundi og allt gert með myndarbrag sem ber að þakka sérstaklega. Árgjaldið fyrir árið var samþykkt óbreytt kr. 700,- fyrir félaga sem voru í upphafi árs 298 talsins. Á aðalfundi gengu inn 10 nýir félagar. Stjórnin hélt sex stjómarfundi á starfsárinu svo og fundi með skemmtinefnd, en skemmtinefnd hefur staðið ötullega að framkvæmd og undirbúningi skemmtanahalds. Starfsemin í félagsskap okkar ræðst af góðri samvinnu og áhuga á félags- starfi. Allir þeir sem tekið hafa virkan þátt í starfinu, sýnt áhuga á því sem við erum að gera eiga þakkir skildar fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.