Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 19

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 19
BREIÐFIRÐINGUR 17 slagi“ sem kallað er, og óðar en kindunum, sem eptir lifðu var komið burt af bænum, þá bar ekkert á neinni þeirra. Athyglisvert við þessa lýsingu er að þarna drepast á tímabilinu frá því u. þ. b. viku af mars og fram í viku af apríl að meðaltali rúmlega fjórar kindur á dag, og þær verða mjög bráðdauðar. Þó er ljóst af dagbókum Guðlaugs og fyrrnefndum bréfum, að féð hefur drepist nokkru fyrr, þ. e. verið mestallt dautt um miðgóu. Menn voru ekki alltaf svo nákvæmir í tímasetningum, en fjárfjöldinn er alls staðar sá sami. Af Þjóðólfi kemur fram, að menn þykjast ekki vita, hvers konar sjúkdómur þetta var, en þó er talið, að þetta hafi ekki verið bráðapest. Annars er fremur líklegt að menn hafi notað orðið bráðapest yfir alla bráða sjúkdóma í sauðfé, þótt ekki hafi alltaf verið þann sjúkdóm að ræða. Nú lá beint við að líta í bók séra Friðriks Eggerz, Úrfylgsnum fyrri aldar, en þar er ekkert um þennan fjárdauða. Bók séra Friðriks var í raun skrifuð gegn Skarðsstrendinga sögu eftir Gísla Konráðsson, sem er til í mörgum gerðum frá hendi höfundar, af því að Gísli var alltaf að auka við og nær seinasta og fyllsta gerðin til 1868. Eiginhandarrit Gísla að þeirri gerð afhenti Lúðvík Kristjánsson Landsbókasafni 26. júlí 1988 og ætti að leggja það til grundvallar við væntanlega útgáfu. I riti Gísla er hvergi getið um þennan fjárdauða á Skarði, en hann greinir einkum að frá sjóslysum, sem voru óhuggulega tíð. Margt skrifaði séra Friðrik Eggerz, sem hefur ekki verið prentað og var skoðað handritið Lbs. 937, 4to. Titill þess er svohljóðandi: „Ófullkominn samtíningur af sögnum um orð og gjörðir ýmsra manna sem grípa hver inn í aðra“. I handritaskrá stendur: „ævisögur Magnúsar Ketilssonar og niðja hans (Skarðverja) og Boga Benediktssonar í Hrappsey og niðja hans (Hrappseyjarmanna).“ Við þessa lýsingu Páls Eggerts má bæta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.