Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 24

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Side 24
22 BREIÐFIRÐINGUR ekki að drengurinn hafi verið valdur að fjárdauðanum mikla á Skarði. Glögglega kemur fram í yfirheyrslunum að drengurinn var aðeins 16 ára og allslaus og því var ekkert hægt af honum að hafa. Rétt er einnig að minnast að séra Friðrik hafði enga hagsmuni af því að vera hlutdrægur og halla hér réttu máli. Ur fyrrnefndum dagbókum Guðlaugs Daðasonar eru nú glataðir þeir dagar þegar yfírheyrslurnar voru, en þar hefði getað komið fram staðfesting á orðum séra Friðriks. Hvað töldu menn þetta vera ? Ýmislegt var skrifað um miltisbrand á 19. öld sem eðlilegt var, en hvergi er getið að fjárdauðinn á Skarði hafi verið af völdum miltisbrands. Má þar nefna, að Snorri Jónsson dýralæknir skrifaði um miltisbruna í stórgripum í tímaritið Sœmundurfróði 1874. Þar er elsta tilfelli þeirrar veiki talið vera í Miðdal í Mosfellssveit árið 1866, en Snorri skoðaði það sjálfur. Fíér er rétt að vitna til kvers, sem Jakob Sigurðsson prestur á Sauðafelli í Dölum gaf út 1882 og heitir: Nokkur orð um almennar heilbrigðisreglur, meðöl og meðala brúkun og um miltisbrand og bráðapest. Það sem um miltisbrand er einkum þýðing úr þýskri dýralækningabók, en áður stendur (s. 22): ... og hjer á landi (íslandi) hefur hún stundum stungið sjer niður á hrossum og nautpeningi, og svo er sóttnæmi þetta eitrað, að hafi það komizt í kaun eða opin sár á mönnum, sem gjört hafa til skepnurnar, þá hefur það orðið þeirra bani. Hér getur Jakob ekki um að miltisbrandur hafí stungið sér niður í sauðfé og hann hefur því ekki talið ijárdauðann á Skarði af hans völdum. Til staðfestingar á því má einnig nefna, að íyrsti hluti þýðingarinnar nefnist: „Einkenni veikinnar á sauðíje.“ Þorvaldur Thoroddsen getur í III. bindi af Lýsingu íslands 1919 (s. 415) um fjársýkina á Skarði eftir fyrmefndri grein í Þjóðólfi. Hann telur hana með ókenndum sjúkdómum í sauðfé og getur sérstaklega um miltisbmna á öðmm stað í sömu bók (s. 277).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.