Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 31

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 31
BREIÐFIRÐINGUR 29 frá hreppstjóranum í Fellsstrandarhreppi og miðuðu þær að því að hefta útbreiðslu veikinnar, en menn óttuðust „að hún ef til vill sje hinn svokallaði ‘miltisbrandur’“. Verða nú rakin meginatriði reglnanna. I 1. grein stendur: „Bóndanum Lárusi Þorgeirssyni í Stóragaltardal ber að halda eptirlifandi stórgripum sínum stranglega aðskildum frá stórgripum nágranna sinna og gæta þess vandlega, að þeir eigi fari inn í landareign þeirra.“ Öllum í hreppnum bar „að annast um, að stórpeningur þeirra ekki komi í landareign Stóra-Galtardals.“ 2. grein hljóðar: Lárusi bónda Þorgeirssyni ber enn fremur tafarlaust að láta brenna eða bræla vel og vandlega nokkrum sinnum kindahornum í fjósi sínu og á meðan byrgja á því glugga og gættir allar; að öðru leyti skal hann hið allra fyrsta að unnt er fá áreiðanleg varnarlyf úr lyfjabúðinni í Stykkishólmi eða annarstaðar frá og viðhafa þau eptir fyrirsögn hlutaðeigandi hjeraðslæknis eða lyfsala. 3. grein hljóðar: Flúðirnar af hinum dauðu nautgripum ber að varðveita vel og vandlega, þangað til öðruvísi kann að verða skipað fyrir um þær, svo að þær eigi geti orsakað útbreiðslu sýkinnar. Alla þá staði, er hinum dauðu eða sjúku gripum hefur verið slátrað ber að hreinsa svo vandlega sem unnt er, annaðhvort með því að brenna jarðsvörðinn, eða bera yfir hann heita ösku og stökkva síðan eða strá yfir sóttvamandi meðulum. í 4. grein er „bannað að neyta kjöts ... innýfla ... af hinum dauðu nautgripum“. Og 5. grein er um eftirlit hreppstjórans í Fellsstrandarhreppi „að reglum þessum sje vandlega og samviskusamlega hlýtt“. Ekki hefur verið gott að fylgja eftir öllum greinum þessara reglna, því að á Galtardal sækja mikið hestar frá næstu bæjum og geta kunnugir menn enn þann dag í dag staðfest eftirfarandi orð um Stóra-Galtardal í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.