Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 33

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Síða 33
BREIÐFIRÐINGUR 31 Landlæknir ræddi um sóttnæmi veikinnar, meðferð og varnir við útbreiðslu. Strax daginn eftir eða 1. apríl skrifaði amtmaður sýslumanni Dalasýslu og sagðist samþykkur ráðstöfunum hans. Amtmaður sagðist hafa leitað álits landlæknis og fylgdi eftirrit af svari hans. Þar var skipað svo fyrir „að hinum bráðdauðu skepnum sé eytt, að bannað sé að hafa þær til manneldis“. í framhaldi af þessu sagði í bréfinu: „Ef ráðstafanir ... baka þeim sem hlut eiga að verulegt fjártjón ... verður þá síðar tekið til álita hvort að sannaður skaði ... skuli greiðast af því fé sem amtsráðið hefir til umráða útaf heilbrigðismálum.“ Aftur á móti sagði í bréfi amtmanns um bætur: ... þá virðist hin almenna regla að hljóta að vera sú að endurgjald sé veitt fyrir það tjón sem ráðstafanir til að varna sýkinnar útbreiðslu til annara hafa í för með sér, en eigi fyrir þann skaða, sem einstakur maður kann að verða fyrir af því að fénaður hans sýkist, drepst, verður eigi hæfur til matar eða hús þarf að brenna fyrir pestnæmi. Næst er eftirrit af bréfi frá 11. maí sem lögreglustjórinn í Dala- sýslu hefur sennilega sent hreppstjóranum í Fellsstrandarhreppi. Þar er vitnað í bréf frá amtinu og í samræmi við það mælt svo fyrir að skipað yrði að gjöreyða leifum hinna bráðdauðu skepna, en bannað að hafa þær til manneldis ... Fyrir því er hjer með lagt fyrir bændurna Lárus Þorgeirsson og Helga Bjarnason í Stóra-Galtardal og Hákon Oddsson á Kjallaksstöðum að eyða sem fyrst að unnt er öllum leyfum af hinum bráðdauðu stórgripum, er þeir enn kunna að hafa óeyddar, annaðhvort með því að brenna þær upp í eldi, ellegar að grafa þær í jörðu niður svo djúpt, að tryggt sje fyrir, að þær ekki geti blásið upp aptur og vakið sýkina upp á ný. Einnig er mælt fyrir að standa skuli „reglur þær, er settar hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.