Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 41

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 41
BREIÐFIRÐINGUR 39 Ragnheiður t.v. og Ingveldur Skúladœtur. Systur Lárusar. Ingveldur giftist Bergsveini Olafssyni í Bjarneyjum. Afkomendur þeirra voru margir í Vestureyjum. Ragnheiður átti Þorvarð Þorðvarðarson í Hallsbœ á Hellissandi. Þeirra afkomendur settust að á Hellissandi. Þriðja systirin Guðný, lést 13 ára gömul heima hjá móður sinni í Hallsbœ. Guðrún og Skúli flytja í Fagurey á giftingarári sínu og taka þar við ábýli á hluta eyjarinnar. Skúli hafði vanist sjónum frá barnæsku, en gerðist nú formaður í Höskuldsey og síðan undir Jökli. Hann þótti góður sjómaður, en djarffær og sást lítt fyrir. Skúli fylkti sér brátt í röð dugmestu sjósóknara á Hellissandi. Aldrei sat hann eftir ef aðrir reru. Dáðmikil ungmenni sóttu til hans í skiprúm. Vorið 1852 flytur Skúli með fjölskyldu sína úr Fagurey út á Hellissand. Hann fær til ábúðar jörðina Hallsbæ og þar bjuggu áfram ættin»jar hans næstu öldina eða þar til að síðasta íbúðarhúsið sem þar stóð var fjarlægt um 1970. Bræður Skúla þeir Eiríkur og Þorvarður voru þá báðir búsettir á Hellis- sandi. Svo var það í byrjun jólaföstu eða 12. desember 1853 að Skúli fór til Ólafsvíkur á skipi sínu til að sækja trjávið. Honum byrjaði vel til Ólafsvíkur og fékk þar viðinn. Hafði hann tvö tré utanborðs, er hann reri fyrir. Undir Enni rak á æsingaveður af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.