Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 44

Breiðfirðingur - 01.04.2009, Page 44
42 BREIÐFIRÐINGUR Guðmundur Þorvarðarson skipstjóri, fóstursonur Guðrúnar og Lárusar. Eiginkona Guðmundar var Sigríður Bogadóttir Ingjaldasonar í Flatey. Þau áttu heima í Sjólyst. Einarsdóttur. Móðurforeldrar Guðrúnar voru Einar prófastur Sæmundsson á Setbergi og Stafholti og kona hans Kristjana Hansdóttir skósmiðs Wingaards Richdals, sem var norskur að ætt. Föðurforeldrar hennar voru Jónas Jónsson hreppstjóri í Hallsbæ á Hellissandi, síðast í Bár í Eyrarsveit og Guðrún Einarsdóttir Ólafssonar úr Rauðseyjum. Þau Guðrún og Lárus hófu búskap að Hálsi á Skógarströnd 1876. Fyrsta árið eru þau með fimm manns í heimili, þau hjónin, tvær vinnukonur og smala sem er 16 ára. Bústofninn er: 3 kýr, 21 ær, 18 gemlingar og 5 hestar. Eftir átta ára búskap á Hálsi er þessi bústofn þeirra kominn upp í að telja: 4 gripi í fjósi, 51 ær, 60 sauði og veturgamalt fé, 6 hesta og 4 tryppi yngri en fjögurra vetra. Búið var orðið með betri búum á Skógarströnd. A Hálsi bjuggu áður Egill Guðbrandsson og Salóme Þórhallsdóttir ásamt fjórum börnum sínum og tveimur vinnuhjúum. Þau fluttu öll til Vesturheims þegar þau fóru frá Hálsi og settust að á Nýja íslandi. Lárus og Guðrún bjuggu á Hálsi í sex ár. Þeim hjónum varð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.